Fréttablaðið - 08.10.2022, Page 45

Fréttablaðið - 08.10.2022, Page 45
Viltu vera hluti af sterkri liðsheild? Við vitum að ákvarðanir sem eru teknar í dag munu hafa áhrif á samfélagið á morgun. Þess vegna er rík áhersla lögð á sjálfbærni í öllu okkar starfi og við leggjum okkar af mörkum til að stuðla að sjálfbærri þróun. Vegna aukinna umsvifa leitum við að einstaklingum til að slást í hópinn: • Brunahönnuður • Burðarvirkjahönnuður • Lagna- og loftræstihönnuður • Sérfræðingur í samgöngum og skipulagi • Sérfræðingur í innivist og rakavandamálum • Sérfræðingur í umhverfi smálum • Sérfræðingur í vistvottunum og lífsferilsgreiningum • Tæknifólk um allt land • Tækniteiknari • Veg- og gatnahönnuður • Verkefnastjóri • Vélahönnuður Hjá okkur færð þú tækifæri til að skara fram úr og vinna í umhverfi sem byggir á traustum grunni þekkingar og reynslu. Við byggjum á sterkri liðsheild og við leggjum metnað í að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem fólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina. Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öfl ugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Sérþekking okkar liggur í verkfræði, jarðvísindum, umhverfi smálum, upplýsingatækni og byggingarefnisrannsóknum. Auk þess tökum við að okkur verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2022. Nánari upplýsingar á www.mannvit.is/starfsumsokn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.