Fréttablaðið - 08.10.2022, Page 49
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af
þessum gildum.
Umsóknarfrestur er til og með 10. október.
Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is.
Nánari upplýsingar veitir: Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700.
2021 - 2024
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna fyrirtækisins er að
vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti
einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
FINNST ÞÉR GAMAN AÐ VERA Á FERÐ OG FLUGI?
Helstu verkefni og ábyrgð
• Framstilling og áfyllingar á vöru
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Stundvísi og dugnaður
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Starfshlutfall er 63,5%.
Unnið er frá kl. 08.00
til 12.30 alla virka daga.
Við leitum að áhugasömum og röskum einstaklingum í hlutastörf við áfyllingar.
VILT ÞÚ STARFA MEÐAL FÓLKS?
Helstu verkefni og ábyrgð
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Framstilling og áfyllingar á vöru
• Umhirða búðar
Hæfniskröfur
• Jákvæðni og rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Starfshlutfall er 57%.
Unnið er frá kl. 14.15
alla virka daga.
Við leitum að glaðlyndu og áreiðanlegu afgreiðslufólki í hlutastörf á líflegum vinnustöðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
• Veisluvínsráðgjöf
• Miðlun þekkingar til viðskiptavina og samstarfsfólks
• Framstilling og áfyllingar á vöru
Hæfniskröfur
• WSET Level 3 eða sambærilegt nám
• Þekking og áhugi á vínum, víngerð og pörun
matar og víns
• Lipurð í þjónustu
• Gott viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Við leitum að öflugum einstaklingi í fullt starf vínráðgjafa í Vínbúðina Heiðrúnu sem hefur ríka
þjónustulund og góða samskiptahæfni, sýnir áhuga og fagmennsku.
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á MAT OG VÍNI?
Gakktu til liðs við frábæran hóp starfsfólks.
Vínráðgjafi í Heiðrúnu
og fleiri spennandi störf
í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu