Fréttablaðið - 08.10.2022, Síða 51

Fréttablaðið - 08.10.2022, Síða 51
Innkaupafulltrúi Banana ehf. Bananar ehf. leita að öflugum einstaklingi í starf innkaupafulltrúa Banana sem tekur þátt í því spennandi verkefni að sjá landsmönnum fyrir fersku grænmeti og ávöxtum. Ávextir og grænmeti verða sífellt mikilvægari þáttur í daglegri neyslu einstaklinga og eru spennandi tímar framundan í því að sjá landsmönnum fyrir hollum, ferskum og gómsætum ferskvörum. Umsóknarfrestur er til 10. október. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Umsóknir og/eða spurningar varðandi ráðningarferlið óskast sendar á Sigurð Helgason, innkaupastjóra Banana á tölvupóstfangið she@bananar.is Starfið hentar öllum óháð kyni. Helstu verkefni • Ákvörðun um innkaup • Vinnsla og eftirfylgni pantana • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Samskipti við flutningsaðila • Þjónusta við innri- og ytri viðskiptavini • Tollafgreiðsla Menntunar- og hæfniskröfur • Brennandi áhugi á hollustu og ferskleika • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d viðskiptafræði, vörustjórnun eða rekstrarverkfræði • A.m.k 4-5 ára starfsreynsla úr innkaupum • Frammúrskarandi samskiptahæfileikar • Mjög góð tölvukunnátta • Þekking og reynsla á AGR Innkaup og Navision upplýsingakerfi • Góð greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð íslensku-og enskukunnátta Bananar ehf er stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins á ávöxtum og grænmeti og þjónar stórum og kröfuhörðum hópi viðskiptavina. Þar á meðal eru verslanir, veitingahús, sjúkrahús, skólar, leikskólar, mötuneyti o.fl. Bananar leggja sérstaka áherslu á að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina sinna um gæði, fjölbreytt vöruúrval og frammúrskarandi þjónustu. Með þetta leiðarljós í forgrunni beina Bananar viðskiptum sínum til framleiðenda í löndum nær og fjær, þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er best á hverjum tíma, allt frá Hollandi, USA, til Brasilíu og Suður Afríku, eða Spánar og Íslands. » » » » HH RÁÐGJÖF www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og að rétti einstaklingurinn finnist fyrir þá aðila sem nýta sér þjónustu okkar vegna ráðninga starfsfólks í allar tegundir starfa. LEITAR ÞÚ AÐ STARFSMANNI? Ódýrt • Sanngjarnt lágt verð • Einföld verðskrá Skilvirkt • Flokkunarkerfi • Aðstoð við textagerð • Svarpóstar • Viðbótarþjónustur • Fjöldi umsækjenda á skrá Auðvelt í notkun • Þú setur inn atvinnuauglýsingu í ráðningarkerfi • Móttekur umsóknir í ráðningarkerfi • Flokkar og vinnur úr umsóknum í ráðningarkerfi • Svarar umsækjendum í ráðningarkerfi • Ráðgjafar HH Ráðgjafar alltaf tiltaks ef á þarf að halda Atvinnuauglýsingin þín birtist í Atvinnuappinu og á Atvinnuvef HH Ráðgjafar og dv.is Á Atvinnuvefnum geta fyrirtæki sett sjálf inn atvinnuauglýsingar og nýtt ráðningarkerfið okkar til að vinna úr umsóknum eða beint umsóknum á eigin síðu. ATVINNUAUGLÝSING HJÁ HH RÁÐGJÖF KOSTAR AÐEINS 24.500 kr.* *Verð er án vsk. hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár ATVINNUBLAÐIÐ 15LAUGARDAGUR 8. október 2022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.