Fréttablaðið - 08.10.2022, Page 52

Fréttablaðið - 08.10.2022, Page 52
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is HÚSNÆÐISÖFLUN 21817: Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) óska eftir að taka á leigu um 100-150 m² húsnæði fyrir Vínbúð í Vík í Mýrdal. Afmörkun húsnæðis: Ríkiskaup fyrir hönd ÁTVR óska eftir að taka á leigu um 100- 150 m² húsnæði fyrir Vínbúð í Vík í Mýrdal. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: • Liggja vel við almenningssamgöngum, hjólandi og gangandi umferð • Umferð að og frá húsnæðinu skal vera greið. • Húsnæðið skal vera á jarðhæð. • Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint út á bak- eða hliðarsvæði. • Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og að- gangur að bílastæðum. • Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihaml- aða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. • Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla með vörur skal vera góð. • Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Fylgiskjölum skal hlaða rafrænt upp í rafræna útboðskerfinu TendSign. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning húsnæðis 2. Teikningar af húsnæði 3. Afhendingartími 4. Ástand húsnæðis við afhendingu 5. Leiguverð án vsk. og skal tiltaka hvað er innifalið í því 6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1- 11 að ofan á leigutímanum Leigutími húsnæðisins er allt að 10 ár. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Mikilvægar dagsetningar: Leigutilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu, eigi síðar en kl. 12:00 mánudagurinn 7. nóvember 2022. Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur. Leiðbeiningar varðandi útboðs- kerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa. Spurningar og svör verða meðhöndluð í hinu rafræna útboðs- kerfi. Fyrirspurnatíma lýkur föstudaginn 31. október og er svar- frestur til og með 2. nóvember 2022. Fyrirspurnir varðandi verkefnið skulu sendar rafrænt í gegnum útboðskerfið Tend- Sign í og verða svör birt þar, nafnlaust. Áhugasamir aðilar eru því hvattir til að skila upplýsingum tímanlega. Það er á ábyrgð bjóðanda að svör berist innan tímafrests. Almennar upplýsingar Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leigu- verðs, stærð húss og skipulags þess út frá fyrirhugaðri starfsemi, afhendingartíma, staðsetningu, aðkomu og fjölda bílastæða. Allar nánari upplýsingar um ferlið og útboðsskilmála er að finna gjaldfrjálst í útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign, vefslóðinni https://tendsign.is/. Leiðbeiningar um skráningu og skil á tilboðum er hægt að nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa. Nánari upplýsingar má finna á www.utbodsvefur.is Ráðgjöf varðandi húsnæðisskipti, erfðaskrá, kaupmála eða dánarbúskipti. Lögmaður þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. BÚUM VEL veitir nýja tegund þjónustu. Kynntu þér málið. SÉRHÆFÐ LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA MEÐ ÁHERSLU Á 60+ Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður | Tryggvagötu 11, 2. hæð Sími 783 8600 | elin@buumvel.is | www.buumvel.is 144.900.000 Lynghagi 26 107 Reykjavík Hæð, ris og hluti kjallara 238,5 fm 9 herb. Grensásvegi 11 108 Reykjavík | Sími 588-9090 | eignamidlun.is Sverrir Kristinsson Löggiltur fasteignasali sverrir@eignamidlun.is 861 8514 104.000.000 Efstaleiti 12 103 Reykjavík Fjölbýli 138,6 fm 4ra herb. Grensásvegi 11 108 Reykjavík | Sími 588-9090 | eignamidlun.is Sverrir Kristinsson Löggiltur fasteignasali 861 8511 Glæsileg 150fm íbúð til leigu við Austurhöfn. Grensásvegi 11 108 Reykjavík | Sími 588-9090 | eignamidlun.is Lilja Guðmundsdóttir lilj@eignamidlun.is 649 3868 Björgvin Óskarsson lglm, s. 773-4500 bjorgvin@atv.is Óskar Mikaelsson lgfs., s. 773-4700 oskar@atveignir.is Blóma- og gjafavöruverslun Glæsilegt vöruúrval. Einstaklega góð staðsetning. Verslun, smásala, heildsala, netverslun. Sérverslun f. vistvænan lífsstíl Með áherslu á náttúrulegar og umhverfisvænar nauðsynjavörur. Verslun og netverslun. Heildsöluverslun m. Snyrtivörur Mjög þekktar og vinsælar vörur til fjölda ára. Efna- og hreingerningavörur Heildsala, eigin innflutningur og blöndun á þekktum vörum til fjölmargra ára. Hönnunar- og lífsstílsverslun Eigin innflutningur. Glæsilegt vöruframboð Öflug netverslun. Mögul. að leigja eða kaupa húsn. Glæsileg Líkamsmeðferðarstofa Vel staðsett miðsvæðis. Fjölbreyttar meðferðir. Varahlutaverslun – Góð arðsemi Öflugur rekstur, m.a. bílavarahlutir og olíuvörur. Síðumúla 31 108 Reykjavík 517 3500 fyrirtækjasala.is Viltu selja rekstur eða húsnæði? Hafðu samband við okkur Erum við að leita að þér?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.