Fréttablaðið - 08.10.2022, Síða 74

Fréttablaðið - 08.10.2022, Síða 74
Eftir að hafa fengið upplýsingar um bækistöðvar Che Guevara og skæruliða hans í Yura þann 8. október 1967, um- kringdi sérsveit bólivíska hersins búðir þeirra, með fulltingi 1.800 hermanna, og tók Guevara höndum. Hann særðist töluvert í átökunum við herinn og er sagður hafa gefist upp sjálfviljugur, lagt frá sér byssuna og hrópað: „Skjótið ekki! Ég er Che Guevara og ég er ykkur meira virði lifandi en dauður.“ Eftir handtökuna var Guevara í haldi í gömlum skóla í þorpinu La Higuera. Hann neitaði staðfastlega að svara þegar yfirmenn í bólivíska hernum reyndu að yfirheyra hann. Það eina sem hann fékkst til að segja var að hann vantaði tóbak, sem hann fékk. Að morgni 9. október fyrir- skipaði forseti Bólivíu, René Barrientos, að Guevara skyldi tekinn af lífi. Bandaríska ríkisstjórnin hafði reyndar farið fram á að hann yrði fluttur til Panama til frekari yfirheyrslu en Bólivíumenn létu það sem vind um eyru þjóta. Til að forðast vandræði fengu þeir drukkinn hermann, Mario Terán, sem átti harma að hefna gegn Guevara, til að skjóta hann, og sögðu að hann yrði að láta líta svo út að Guevara hefði fallið í bardaga. Terán fylgdi þeim fyrir- mælum dyggilega og skaut hann alls níu skotum í líkamann. Samkvæmt samtímaheimildum voru síðustu orð byltingar- foringjans: „Skjóttu mig bara, hugleysinginn þinn. Þú ert bara að drepa mann.“ n Þetta gerðist: 8. október 1967 Che Guevara handtekinn Guevara með kúbverskan vindil og höndina í fatla forðum daga. Dóttir okkar og systir, Elva Gestsdóttir lést á líknardeildinni í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Lífshlaupi hennar verður fagnað í útför frá Hallgrímskirkju mánudaginn 10. október klukkan 11. Jarðsett verður á Ólafsvöllum á Skeiðum. Litríkur fatnaður, ekki svartur. Gestur Guðjónsson Heiðrún Pálsdóttir Kristine Helen Falgren Michael Stübert Berger Auðunn Páll, Bragi Valur, Mathias, Julie Ástkær eiginmaður minn, faðir, afi og langafi, Aðalsteinn Hermannsson Frostafold 18-20, lést þann 25. september sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jóhanna Þórarinsdóttir Jóhann Freyr, Gúa og börn Aðalbjörg Drífa, börn og barnabarn Svana, Viðar og börn Hans og börn Már og börn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásrún Helga Kristinsdóttir lést á Skógarbæ föstudaginn 30. september. Útförin fer fram frá Guðríðarkirkju þriðjudaginn 11. október kl. 13.00. Sigurbjörg Jónsdóttir Hilmar Þór Hauksson Sigmundur Jónsson Nanna Guðrún Yngvadóttir Reynir Jónsson Bentína Þórðardóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Björn S. Benediktsson frá Fáskrúðsfirði, lést á Skógarbæ þann 25. september. Hann verður jarðsunginn 17. október kl. 13 frá Bústaðakirkju. Margrét Kristín Finnbogadóttir Benedikt Björnsson Sunnefa Lindudóttir Óskar Hafþórsson Bergey Hafþórsdóttir Finnbogi Hafþórsson Þorbjörg Ása Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabarn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hallgerður Pétursdóttir Boðaþingi 24, Kópavogi, sem lést laugardaginn 24. september, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. október kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Sigrún Jónsdóttir Gunnar Hólm Ragnarsson Jón Gauti Jónsson Sigrún Magnúsdóttir Sólveig Ásta Gautadóttir Vignir Bjarnason barnabörn og barnabarnabörn Elsku hjartans móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ása María Kristinsdóttir sjúkraliði, Hofteigi 46, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 30. september. Útförin fer fram frá Landakotskirkju þriðjudaginn 11. október kl. 13. Gunnar Valur Gunnarsson Jensen Anna I. Gunnarsdóttir Ástráður B. Hreiðarsson Ása María, Soffía Sóllilja, Adam Ástráður Sigrún Gunnarsdóttir Bjarni Torfason Bergþóra María Elskulegur frændi okkar og vinur, Þorkell K. Jónsson Litla-Botni, Hvalfirði, lést á heimili sínu miðvikudaginn 21. september. Útför hans fer fram frá Akraneskirkju mánudaginn 10. október klukkan 13. Streymt verður frá athöfninni á vef Akraneskirkju: www.akraneskirkja.is Fyrir hönd ættingja og vina, Kristín Sigurbjörg Pétursdóttir Kristjana Björg Sveinsdóttir Petra Steinunn Sveinsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Már Sigurðsson lést á Líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 4. október. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 12. október kl. 15. Ragnhildur Guðrún Karlsdóttir Brynhildur Guðmundsdóttir Ivica Gregoric Inga Hanna Guðmundsdóttir Þorvaldur Jón Henningsson Gunnlaug Guðmundsdóttir Michael Tran og barnabörn Okkar ástkæri bróðir, mágur og frændi, Óskar Jónatansson fv. aðalbókari Sambands íslenskra samvinnufélaga, kvaddi á hjúkrunarheimilinu Ísafold þann 30. september sl. Útförin fer fram í Vídalínskirkju í Garðabæ, fimmtudaginn 13. október kl. 13.00. Lára Jónatansdóttir Svavar Jónatansson Marta G. Magnúsdóttir og fjölskyldur Útför elsku móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Þórunnar M. Ingimarsdóttur fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13. Hún lést 30. maí sl. á Torrevieja á Spáni. Bálför fór fram þar í landi. Jarðsett verður í Kirkjugarði Hafnarfjarðar. Ingimar Friðrik Jóhannsson Kristín Hraundal Pálína Ósk Hraundal Ísak Einarsson barnabörn og barnabarnabörn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Dagbjört Erla Magnúsdóttir lést á krabbameinsdeild Landspítalans, í faðmi fjölskyldunnar, föstudaginn 30. september. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 13. október klukkan 15. Friðrik Bohic Ásthildur Björgvinsdóttir Arnór Bohic Paola Cardenas Petra Sylvie Bohic Líf Ísabel Kjærnested Eliana Bohic Sebastian Bohic Gabriel Bohic Ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Unnur Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, Smárahvammi 11, Hafnarfirði, lést á deild 11G Landspítala, fimmtudaginn 29. september. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 11. október klukkan 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Einstök börn. Jón Ragnar Guðmundsson Hulda Ólafsdóttir Elín Guðmundsdóttir Kristinn Frímann Kristinsson Lárus Jón Guðmundsson Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsd. Hólmfríður Guðmundsdóttir Einar Bjarki Guðmundsson Amanda Jean Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ólöf B. Jónsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 2. október. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 14. október kl. 10. Magnús Atli Guðmundsson Guðrún Torfhildur Gísladóttir Jón Pálmi Guðmundsson Þórhildur Lilja Ólafsdóttir og ömmubörn 42 Tímamót 8. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.