Fréttablaðið - 08.10.2022, Side 80

Fréttablaðið - 08.10.2022, Side 80
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.45 Blindur bakstur 12.25 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 American Dad 14.35 GYM 15.00 The Masked Dancer 16.05 Franklin & Bash 16.50 Stóra sviðið 16.50 Gulli byggir 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Hotel Transylvania 2 Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 21.15 Extra Ordinary Drepfyndin hrollvekja frá 2019. 22.45 The Clovehitch Killer Dular- full og spennandi glæpa- mynd frá 2018 með Dylan McDermott í aðalhlutverki. Tyler Burnside er skáti og skyldurækinn sonur manns sem er áberandi í samfélag- inu. Hann býr í rólegum bæ í Kentucky þar sem fátt gerist en hann á þó sína skugga- hlið. 00.30 Under the Silver Lake Spennandi glæpamynd og ráðgáta frá 2018. Kvöld eitt kemur hinn 33 ára gamli Sam að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans. Daginn eftir er hún horfin. Sam fer af stað að leita hennar um alla Los Angeles borg og á leiðinni uppgötvar hann stórfurðu- lega ráðgátu og samsæri. 02.45 Hunter Street 03.10 Simpson-fjölskyldan 03.30 American Dad 03.50Franklin & Bash 10.00 Dr. Phil 10.40 Dr. Phil 11.20 Love Island (US) 12.15 The Block 13.30 Man. City - Southampton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 90210 17.40 Top Chef 18.25 American Housewife 18.50 Man with a Plan 19.10 Love Island (US) 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 What Men Want 23.33 12 Strong 01.38 Love Island (US) ( 02.28 Mission. Impossible - Ghost Protocol 04.38 Tónlist Hringbraut 18.30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.30 Bridge fyrir alla (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk Tik Tak 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Bæir byggjast Vestmanna- eyjar 11.15 Ferðin heim 12.10 Græna röðin með Sinfó Stolin stef 13.10 Af hverju þyngist ég? 14.00 Landinn 14.30 Nýbakaðar mæður 15.00 Leiðin á HM 15.30 Kiljan 16.10 Tímaflakk 17.00 Undraheimur ungbarna 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Hönnunarstirnin I 18.45 Landakort Vitinn á Selskeri 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Siggi Sigurjóns Heimildar- þáttaröð í fjórum þáttum um einn ástsælasta leikara og grínara þjóðarinnar, Sigurð Sigurjónsson, sem skemmt hefur landsmönn- um á skjánum, á sviði sem og á hvíta tjaldinu í meira en fjörutíu ár. Siggi og sam- ferðafólk hans er tekið tali. 20.30 Hetty Feather Hetty Feather 21.00 Sumarið 1993 Spænsk bíó- mynd frá 2017. Árið er 1993 og hin sex ára gamla Frida hefur misst báða foreldra sína úr alnæmi. 22.40 The Master Meistarinn 00.55 Dagskrárlok Stöð 2 RúV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 12.20 Nágrannar 13.50 Nágrannar 14.10 30 Rock 14.30 B Positive 14.50 City Life to Country Life 15.40 Dementia & Us 16.40 Húgó 16.50 Kviss 16.50 60 Minutes 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Gulli byggir 19.45 Grand Designs. Australia 20.35 The Heart Guy 21.30 A Very British Scandal 22.30 Blinded 23.15 McDonald and Dodds 00.45 Queen Sugar 01.25 Fires 02.20 Are You Afraid of the Dark? 03.05 30 Rock 03.25 B Positive 03.45 City Life to Country Life 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Serengetí - Örlög 10.55 Landvarðalíf Gullfoss, Geysir & jafnvægið 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.35 Siggi Sigurjóns 13.20 Söngvaskáld Ragnhildur Gísladóttir 14.10 Jörðin séð úr geimnum Earth from Space 15.00 Leiðin á HM 15.25 Kveikur 16.10 Fólk og firnindi Flökkusál 17.15 Útúrdúr Hljóðfæri guðs? 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.28 Zorro 18.50 Tónaflóð París norðursins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Bæir byggjast Hafnarfjörður 21.05 Sanditon Sanditon 21.55Mæðradagurinn Mother’s Day Bresk kvikmynd frá 2018. Tvær mæður bregðast með ólíkum hætti við harmleiknum sem varð við sprengjuárás IRA í Warring- ton í Englandi þann 20. mars 1993. Önnur hverfur inn í sorg sína, hin skipuleggur mótmæli gegn ofbeldi sem fá hljómgrunn um allt Bretland. Leikstjóri: Fergus O’Brien. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.25 Silfrið 00.25 Dagskrárlok 10.00 Dr. Phil 11.30 Bachelor in Paradise (2.11) 12.50 Bachelor in Paradise (3.11) 14.10 Love Island (US) 15.05 Top Chef 15.45 The Block 17.00 90210 17.45 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.45 Matarboð 19.20 Love Island (US) 20.20 Systrabönd Systrabönd hlaut Edduverðlaunin sem besta leikna sjónvarpsefni ársins 2021. Auk þess hlaut Jó hanna Friðrika Sæ munds dótt ir verð- launin sem besta leikkona ársins í aðalhlutverki. 21.05 Law and Order. Organized Crime 21.55 Yellowstone Dramatísk þáttaröð með Kevin Costner í aðalhlutverki. Dutton-fjöl- skyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd. 22.50 American Rust 23.50 Halo Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á frægum tölvuleik. 00.40 Love Island (US) 01.30 FBI. International 02.15 Chicago Med 03.00 The Rookie 03.45 Seal Team 04.30 Resident Alien 05.15 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívin- sælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveins- sonar. (Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð) 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits 19.30 Bridge fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits 29. sep - 8. okt Barnadagar Fjarðarkaupa r ð Frábær verð Á sunnudag hefur RÚV endursýn- ingar á sex þátta náttúrulífsþátta- röð frá BBC One, Serengeti. Í þáttunum er fylgst með villtum dýrum í Serengeti þjóðgarðinum í Austur-Afríku. Þættirnir eru „dramatísk frásögn,“ og lúta hand- riti sem byggir á hefðbundnum frá- sagnarmótífum varðandi upphaf, dramatískt hámark og sögulok með tilheyrandi úrvinnslu. Þættirnir hafa sætt gagnrýni fyrir að ganga of langt í tilfinninga- sömum lýsingum og vilja einhverjir meina að þurrari stíll David Atten- borough henti náttúrulífsefni betur. Að ofureinföldun í framsetningu efnisins láti áhorfandanum líða eins og verið sé að tala niður til hans og að efnið dansi á jaðri þess að tilheyra svikmyndaforminu. Slíkt form er þekktara undir enska heitinu mockumentary. Það er sjálfur Simon Fuller, u mboðsmaðu r K r yddpía nna, breska poppbandsins sem setti mark sitt á tónlistarsöguna á tíunda áratugnum, er yfirframleiðandi þáttanna. Auk þess að bera ábyrgð á poppbandinu heimsfræga er hann líka höfundur Idol-sjónvarpsþátt- anna.n Umdeildir náttúrurlífsþættir Nína Richter ninarichter @frettabladid.is Yfirframleiðandinn er þekktastur sem höfundur Idolsins. MYND/BBC ONE Þættirnir hafa sætt gagnrýni fyrir að ganga of langt í tilfinninga- sömum lýsingum. Sigurður Sigurjónsson er einn vin- sælasti leikari sinnar kynslóðar á Íslandi. Hann hefur leikið bæði í sjónvarpi og leikhúsi ásamt fjölda kvikmynda. Margir kannast við Sigga Sigur- jóns, eins og hann er jafnan kall- aður úr Spaugstofunni. Þar lék hann karaktera sem líklega flestir Íslendingar þekkja svo sem, Ragnar Reykás og Kristján Ólafsson. Í nýrri þáttaröð í Ríkissjónvarp- inu er litið yfir langan og farsælan feril listamannsins sem skemmt hefur þjóðinni í áraraðir. Rætt er við Sigurð og þá sem hafa verið honum samferða í gegn um áratugina. Fyrsti þáttur af fjórum verður sýndur í kvöld klukkan 19:45.. Hann verður væntanlega stórskemmti- legur. n Siggi Sigurjóns á skjánum í kvöld Fyrir þrjátíu árum. 48 8. október 2022 LAUGARDAGURFréttablaðiðDAGskRá 8. október 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.