Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 9

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 9
7 11. JJJÖRG LITLA, sjö ára gömul, kom til frænku sinnar morgun einn fyrir fótaferðartíma og sagði: „Ég vaknaði yfir mig í morgun." 12. pÁLL ÍSÓLFSSON mætti kunningja sínum á götu. Páli virtist hann vera fúll í skapi og sagði við hann: „Þú ert eins og gervitungl." „Nú, eins og gervitungl? Hvernig þá?“ spurði kunninginn. „Það er hundur í þér,“ svaraði Páll. 13. (^LAFUR KETILSSON bílstjóri á Laugarvatni var eitt sinn á leið til Reykjavíkur með farþega og ók hægt. Þá segir einn farþeginn: „Það er kýr að fara fram úr þér, Ólafur.“ „Ef þér liggur á, þá spurðu hana, hvort hún taki farþega,“ svaraði Ólafur. 14. JJEILI, hjarta og kynfæri munu vera talin ein- hver helztu líffæri mannsins. Einu sinni var hjúkrunarkona að ganga undir lokapróf í hjúkrun. /*\

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.