Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 63

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 63
61 að arkitekt með eftirtekt sé afar sjaldgæft fyrirbrigði. 141. EGILL JÓNASSON var í bændaför Þingeyinga um Vesturland á síðastliðnu vori. Var för sú gerð á tveimur stórum bílum úr Skagafirði. Þegar kom vestur á Vatnsskarð, var þoka og suddi á kafla. Ferðafólkið lét í ljós kvíða fyrir því, að leiðinda- veður mundi verða í Húnavatnssýslum. Þá kvað Egill: Ekki er kyn, þó veður vont verði í Húnaþingum, þegar um landið þingeyskt mont þeysir á Skagfirðingum. 142. FÆDDIR „GENTLEMEN.“ Bretar senda brynfley með byssur hingað enn, frægir mjög að „fair play“ og fæddir „gentlemen.“ 143. JÓN PÁLSSON frá Hlíð var gáfaður maður og góðlyndur, en drykkfelldur nokkuð.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.