Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 66

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 66
64 Óli minn á elíkert til, ýmsum hlaðinn vanda — og ama. Ef hingað kæmi hringa Bil, honum myndi standa — á sama. 148. ^STARSORG. Svona gengur lífs leiðin laus við alla blíðu. Argur náði ólukkinn af mér henni Fríðu. 149. EYJÓLFUR JÓHANNESSON bóndi í Sveinatungu og Hvammi í Hvítársíðu bjó í fyrstu í Bæ í Borgarfirði og var þá í nágrenni við hinn kunna hrossaræktarmann Gest á Varmalæk. Nágrannakrytur hefur verið með þeim, eins og þessar vísur Eyjólfs bera vott um: Gestur heitir fleygir fleins, flesta áreitir aðra, hestum beitir mér til meins, mesta eiturnaðra. Stoltur, þver og stríðlyndur, stympast hér í mörgum klæk. Gestur meramildingur mektugur er á Varmalæk.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.