Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 64

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 64
62 Einhverju sinni hafði hann drukkið sig fullan og lá í götunni. Lögregluþjón bar þar að, og fór hann að bjástra við að reisa Jón á fætur, en á meðan mælti Jón fram þessa vísu draugalegri röddu: Pragtugur herra pólismann, potaðu mér í Steininn. Dragðu mig upp úr drullunni. Það dingla í mér beinin. 144. JÓN PÁLSSON frá Hlíð var um tíma við hljóm- listarnám suður í Vínarborg, en þröngt var um fjárhaginn. Hann orti þá þetta: Dapurt er að reika um Dónár fögru borg! Drottinn minn, hvað auraleysið veldur þungri sorg. Ætti ég nú fimmkall, ósköp yrði eg stór, eflaust miklu, miklu stærri en Norðurlanda-Þór. Ég vil heldur drekka, drekka brennivín en bjór. 145. QÚSTAV A. JÓNASSON sendi frænda sínum Teiti Þórðarsyni gjaldkera ljóð Einars Benediktssonar í afmælisgjöf 11. janúar 1957 með þessari áritun:

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.