Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 46

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 46
44 biskupinn yfir fslandi. — Kemur þá ekki vont veður, mamma?“ 95. §R. BJARNI var í heimsókn hjá móðurbróður sín- um, Pétri Hafliðasyni, sem kominn var yfir tírætt. Karlinn var skrafhreyfinn vel og fannst ekki mikið til um aldur sinn, en þegar talið barst að bróður sr. Bjarna, Hafliða, sem var víst einum 30 árum yngri, þá sagði Pétur gamli allt að því með gremjutón í röddinni: „Og alltaf lifir Hafliði." 96. JÚLfUS HAVSTEEN sýslumaður Þingeyinga hafði látið af sýslumannsembætti fyrir aldurs sakir, en þá var honum boðin tollvarðarstaða á Húsavík. Kunningi hans spurði hann, hvort hann ætlaði ekki að taka stöðunni. Þá svaraði Havsteen: „Nei, maður getur ekki verið kokkur á skipi, sem maður hefur verið kapteinn á.“ 97. JÓN SIGFÚSSON frá Skriðukoti í Svarfaðardal var skrítinn í orðatiltækjum og ýkinn. Hann var einu sinni að segja frá því, að hann hefði selt brúargerðarmönnum vænan bola til slátr- unar. j

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.