Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 55

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 55
53 Þá kom aðalleikkonan með miklu fasi inn á sviðið og fór að rexa í þeim, að þeir mundu verða of seinir að ganga frá öllu, eins og vera átti. Hún kom beint úr búningsherberginu og var fá- klædd. ' ' Þá sagði annar leiktjaldamaðurinn: Frúin ber að beltisstað býður falan kærleik sinn. Hinn var í hvarfi og sá ekki leikkonuna, en svaraði: Sjálfsagt er að þiggja það, ef það er neðri parturinn. 120. §R. PÁLL JÓNSSON skáldi var einhvem tíma beð- inn að skrifa lýsingu á sjúkleika Þorbjargar Daða- dóttur, en hún var kona Björns bónda Magnússonar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum og dóttir Daða Guðmundssonar prests í Reynisþingum. Skyldi sjúkdómslýsing þessi send Sveini Pálssyni lækni í Vík, en hún varð þannig hjá Páli skálda: Þorbjörg dóttir Daða, dáins prests, er vonar drótt sé Drottni hjá, hefur á heilsu skaða. Honum er varið svona, sem ég segi frá: Dofi og hósti dregst um búk og iður með djöfulgangi bæði upp og niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.