Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 55

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 55
53 Þá kom aðalleikkonan með miklu fasi inn á sviðið og fór að rexa í þeim, að þeir mundu verða of seinir að ganga frá öllu, eins og vera átti. Hún kom beint úr búningsherberginu og var fá- klædd. ' ' Þá sagði annar leiktjaldamaðurinn: Frúin ber að beltisstað býður falan kærleik sinn. Hinn var í hvarfi og sá ekki leikkonuna, en svaraði: Sjálfsagt er að þiggja það, ef það er neðri parturinn. 120. §R. PÁLL JÓNSSON skáldi var einhvem tíma beð- inn að skrifa lýsingu á sjúkleika Þorbjargar Daða- dóttur, en hún var kona Björns bónda Magnússonar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum og dóttir Daða Guðmundssonar prests í Reynisþingum. Skyldi sjúkdómslýsing þessi send Sveini Pálssyni lækni í Vík, en hún varð þannig hjá Páli skálda: Þorbjörg dóttir Daða, dáins prests, er vonar drótt sé Drottni hjá, hefur á heilsu skaða. Honum er varið svona, sem ég segi frá: Dofi og hósti dregst um búk og iður með djöfulgangi bæði upp og niður.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.