Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 41

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 41
39 Eftir góða stund heyrir frúin,. að læðzt er upp stigann og einhver kemur inn, en hún lá og bærði ekki á sér. Komumaður fer mjög hljóðlega, fækkar við sig fötum í dimmunni og skríður undir sængina. En þegar þau höfðu notið hvílubragða, ætlaði kon- an að taka karl sinn heldur betur í karphúsið. Hún teygði út höndina og kveikti ljós. En henni varð þá heldur en ekki bilt. Þetta var alls ekki bóndi hennar heldur kærasti vinnukonunnar. En hvað haldið þið?“ bætti Gunnar við. „Þegar ég hafði sagt þessa sögu, þá gall við virðuleg frú í áheyrendahópnum og sagði: >,Bölvuð lygi er þetta! Eins og konan hefði ekki fundið muninn!“ “ 85. UNGUR LÆKNIR gegndi um nokkurt skeið störf- um héraðslæknisins á Selfossi. Hann þótti heldur tregur til að anza kvabbi og rellu út af smámunum. Einu sinni var hann beðinn að koma og athuga barn, sem gleypt hefði lykil. Læknirinn sagði, að það væri alger óþarfi, því að lykillinn mundi ganga niður af krakkanum á sínum tíma. Ekki vildi fólkið sætta sig við það og sat við sinn keip. Þá fauk í lækninn, og hann sagði: „Nú, hvað er þetta? Eigið þið ekki annan lykil?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.