Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 21

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 21
19 Einu sinni var það fyrir messu á Holtastöðum, að Arni heilsar presti og spyr yfirlætislega: „Út af hverju ætlar nú Höskuldsstaðapresturinn að leggja í dag?“ »,Ég ætla að tala um hinn rangláta ráðsmann,“ svaraði prestur. 43. RAGNHILDUR, kona sr. Eggerts, var búkona mikil, en þótti aðsjál. Prestur var aftur á móti ör og gestrisinn. Einhvern tíma þótti sóknarnefnd Höskuldsstaða- sóknar keyra svo úr hófi um drykkjuskap prests, að nefndarmenn riðu heim til hans og gerðu honum tiltal. Tók prestur því vel. Prestskonu þótti heimsóknin grunsamleg og spurði Prest um erindi þeirra. Hann svaraði: „Þeim þykir þunnt kaffið hjá þér. Þeir afsegja Höskuldsstaðakaffið.“ 44. GUÐMUNDUR í KOLLUGERÐI var landseti og nágranni sr. Eggerts. Hann var gleðimaður, fynd- inn og oft skrítinn í tilsvörum. Einu sinni kemur Guðmundur að Höskuldsstöðum, °S spyr prestur hann frétta. Guðmundur svarar: „Við rérum í gær, skelltum norður um allan sjó, fengum þrjá á skip. Margt af því var vænn fiskur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.