Vélstjóraritið - 01.07.1936, Side 27

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Side 27
1. mynd. Tillögur um að nota forhleðslu komu fram fyrir mörgum árum, og hafa til- raunir með drátt forhleðsluvélarinnar sýnt, að gastúrbínan er áhrifameiri en nokkur önnur vél, sem reynd hefir verið til þessa, bæði að því er snertir öryggi og notagildi. Kostir þeir, sem náðst hafa við forhleðsluna, eru jafnvel enn meiri við katla en mótora. Auk þess sem minka má brunahólfið, þá minkar stærð hitaflatarkerfisins um helming, vegna hærri þrýstings og meiri hraða á reykgasinu. Stutt lýsing á Veloxkatli, hjálpartækj- um hans og búnaði. Fyrsta mynd sýnir Veloxketil með til- heyrandi tækjum, og línuritið fyrir neðíin sýnir hitastig og þrýsting brunaloftsins á mismunandi stöðum. Brensla eldsneytisins fer fram í glóð- holinu (2). Inn í það streymir brunaloft og eldsneyti um brennarann (1). Loftið með 35 lbsD” þr. og eldsneytið (olían) með um 300 lbs □” þrýstingi. Gasteg- undirnar veita nokkru af hitamagni sínu með geislum inn um útveggi eimispípn-

x

Vélstjóraritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.