Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 34
Erum við að leita að þér? Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Margrét Stefánsdóttir (margret@vinnvinn.is). Innnes ehf. er ein af stærstu matvöru heild­ verslunum landsins. Mörg vörumerki fyrir tækisins eru landsmönnum að góðu kunn. Félagið hefur á að skipa samhentum hópi starfs manna sem tilbúinn er að þjóna viðskipta vinum eins og kostur er. Dreifingar miðstöð og skrifstofur eru staðsettar við Korngarða 3 í Reykjavík. Í dreifingar miðstöð félagsins eru vörur geymdar við bestu aðstæður í háhillu geymslum, frysti­og kæli klefum. Innnes starfrækir gæða kerfi samkvæmt matvæla öryggis­ staðlinum ISO 22000, HACCP (GÁMES), Yum (Distribution food safety and quality audit) með tilliti til góðra starfshátta fyrir matvælafyrirtæki. Starfsfólk Innnes leggur höfuðáherslu á þjónustu lipurð og góð persónuleg samskipti við viðskiptavini. Hjá Innnes starfar öflug liðs heild sem er staðráðin í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Innnes – www.innnes.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarlegt kynningarbréf og starfsferilsskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Gæða- og umhverfisstjóri Innnes ehf. óskar eftir að ráða gæða- og umhverfisstjóra til að leiða vinnu fyrirtækisins á sviði gæða- og umhverfismála. Um er að ræða spennandi starf fyrir manneskju með metnað, leiðtoga hæfileika og brennandi áhuga á gæða- og umhverfismálum. Starfið heyrir undir forstjóra í skipuriti Innnes. Gæða- og umhverfisstjóri ber ábyrgð á rekstri gæðakerfis, gæðahandbók og stefnum, markmiðum og aðgerðum í gæða- og umhverfismálum. Í samvinnu við forstjóra mun gæða- og umhverfisstjóri taka virkan þátt í rýna og móta gæða- og umhverfisstefnu fyrirtækisins til framtíðar. Helstu verkefni: • Rekstur gæðakerfis samkvæmt ISO 22000, matvælaöryggisstaðli (vottað 2019). • Umsjón og innleiðing á ISO 14001, umhverfisstjórnunarstaðli. • Markmiðasetning og eftirfylgni. • Skráning og þarfagreining verklagsreglna, ferla og verklýsinga. • Umsjón með áhættugreiningu og eftirfylgni umbóta. • Skráning og eftirfylgni ábendinga og kvartana frá viðskiptavinum. • Umsjón með innri og ytri úttektum. • Utanumhald á ýmsum breytinga- og umbótaverkefnum. • Leiða umhverfisnefnd fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Farsæl reynsla af gæðastarfi og þekking á umhverfismálum. • Góð þekking og reynsla af gæðastöðlum, innleiðingu ferla og gæðaúttektum. • Þekking og reynsla af verkefna- og breytingastjórnun og umbótavinnu. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Jákvæð framkoma og góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Fagmennska og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð almenn tölvuþekking. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. 2 ATVINNUBLAÐIÐ 19. nóvember 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.