Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 39
GT Verktakar ehf. var stofnað árið 2001. Fyrirtækið sérhæfir sig meðal annars í verkefnum sem snúa að malarflutningum, jarðvegsskiptum og vinnu við hvers kyns jarðvegs- aðstæður. GT verktakar hafa unnið að nokkrum af þeim stærstu verkefnum á sviði jarðvinnuframkvæmda á Íslandi. Nánari upplýsingar má finna á www.gtv.is. Verkefnastjóri í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum GT Verktakar óska eftir að ráða öflugan liðsauka í starf verkefnastjóra í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum. • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði • Mikil reynsla af sambærilegum störfum • Góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað hugarfar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli • Mjög góð tölvufærni • Frumkvæði og rík þjónustulund • Útboðsvinna og ábyrgð á skilagögnum • Umsjón með jarðvinnumælingum Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða drífandi og sjálfstæðan einstakling í starf verkefnastjóra á útleigusviði. Um er að ræða starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra útleigusviðs fyrirtækisins. Leitað er að úrræðagóðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræði • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund • Góð skipulagshæfni og tölvukunnátta • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Greiningarhæfni og nákvæmni • Góð almenn íslensku- og enskukunnátta • Þjónusta núverandi og verðandi viðskiptavini og veita faglega ráðgjöf • Sýna eignir félagsins • Samningagerð út frá þarfagreiningu viðskiptavina • Skjalagerð leigusamninga • Greina ný viðskiptatækifæri Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: 310 þúsund m² 440 leigutakar Verkefnastjóri á útleigusviði Eik fasteignafélag var stofnað árið 2002. Frá stofnun hefur félagið vaxið með áherslu á fjárfestingar í helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarinnar og er á meðal stærstu fasteignafélaga landsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Félagið býður upp á framúrskarandi starfs- aðstöðu og góðan starfsanda. Hjá félaginu starfa 34 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu á fasteignamarkaði. Markmið þess er að veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og bjóða húsnæðis- lausnir í takt við mismunandi þarfir. Sú viðleitni grundvallast á gildum félagsins: fagmennsku, frumkvæði, léttleika og áreiðanleika. 110 fasteignir ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 19. nóvember 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.