Fréttablaðið - 19.11.2022, Side 39

Fréttablaðið - 19.11.2022, Side 39
GT Verktakar ehf. var stofnað árið 2001. Fyrirtækið sérhæfir sig meðal annars í verkefnum sem snúa að malarflutningum, jarðvegsskiptum og vinnu við hvers kyns jarðvegs- aðstæður. GT verktakar hafa unnið að nokkrum af þeim stærstu verkefnum á sviði jarðvinnuframkvæmda á Íslandi. Nánari upplýsingar má finna á www.gtv.is. Verkefnastjóri í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum GT Verktakar óska eftir að ráða öflugan liðsauka í starf verkefnastjóra í útboðsgögnum og jarðvinnumælingum. • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði • Mikil reynsla af sambærilegum störfum • Góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað hugarfar • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli • Mjög góð tölvufærni • Frumkvæði og rík þjónustulund • Útboðsvinna og ábyrgð á skilagögnum • Umsjón með jarðvinnumælingum Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða drífandi og sjálfstæðan einstakling í starf verkefnastjóra á útleigusviði. Um er að ræða starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra útleigusviðs fyrirtækisins. Leitað er að úrræðagóðum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræði • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund • Góð skipulagshæfni og tölvukunnátta • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Greiningarhæfni og nákvæmni • Góð almenn íslensku- og enskukunnátta • Þjónusta núverandi og verðandi viðskiptavini og veita faglega ráðgjöf • Sýna eignir félagsins • Samningagerð út frá þarfagreiningu viðskiptavina • Skjalagerð leigusamninga • Greina ný viðskiptatækifæri Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: 310 þúsund m² 440 leigutakar Verkefnastjóri á útleigusviði Eik fasteignafélag var stofnað árið 2002. Frá stofnun hefur félagið vaxið með áherslu á fjárfestingar í helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarinnar og er á meðal stærstu fasteignafélaga landsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Félagið býður upp á framúrskarandi starfs- aðstöðu og góðan starfsanda. Hjá félaginu starfa 34 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu á fasteignamarkaði. Markmið þess er að veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og bjóða húsnæðis- lausnir í takt við mismunandi þarfir. Sú viðleitni grundvallast á gildum félagsins: fagmennsku, frumkvæði, léttleika og áreiðanleika. 110 fasteignir ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 19. nóvember 2022

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.