Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 19.11.2022, Blaðsíða 43
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og drífandi stjórnanda í starf framkvæmdastjóra álframleiðslu. Hlutverk framkvæmdastjóra er að leiða og þróa teymi um 300 starfsmanna í kerskála, skautsmiðju, umhverfisvöktun og kersmiðju. Framkvæmdastjóri stýrir áætlanagerð, fylgir árangursmælikvörðum eftir, stuðlar að umbótum og ber ábyrgð á öryggismálum í álframleiðslu. Gerð framleiðslu- og fjárhagsáætlana fyrir álframleiðslu Þróun mannauðs og stjórnunarhátta í teymunum Bregðast við frávikum í árangursmælikvörðum Stuðla að stöðugri og markvissri umbótavinnu Ábyrgð á öryggismálum og viðbrögðum við öryggisatvikum Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð framkvæmdastjórnar Tryggja árangursríka samvinnu við önnur teymi og ferli Samskipti og upplýsingagjöf innan fyrirtækisins og í erlendu samstarfi Háskólamenntun á sviði verkfræði eða viðskipta, framhaldsmenntun er kostur Fimm ára farsæl reynsla af stjórnun, helst í framleiðslu Hæfni til að byggja upp öfluga liðsheild og vinnustaðarmenningu Frumkvæði, lausnamiðað viðhorf og umbótavilji Sterk öryggis- og umhverfisvitund Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Gott vald á íslensku og ensku Framkvæmdastjóri álframleiðslu Frekari upplýsingar um starfið veitir Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri mannauðsmála, í tölvupósti á netfangið smari.kristinsson@alcoa.com eða í síma 843 7728. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 28. nóvember. Menntun, hæfni og reynsla Ábyrgð og verkefni • • • • • • • • • • • • • • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.