Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 35

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 35
Var hún fyrsta lærða ljósmóðir á Islandi. Ekki verður séð, að komið hafi verið á fót fæðingastofnun í landinu af ljósmæðrum né læknum fyrr en rúmum 80 árum síðar. Eæðingaheimili l.iósmæðra, fyrsta fæðingaheimili, sem sögur fara af, var stofnað af Sólveigu Pálsdóttur í Vestmannæyóum árið 1848. Sólveig var vel menntuð ljósmóðir á þeirra tima mælikvarða, hafði hún numið ljós- ®æðrafræði I Kaupmannahöfn. Rak Sólveig heimilið I tvö ár, en Þá. var það lagt niður vegna f járskorts. I sambandi við þetta fæðxngaheimili má geta >ess, að stífkrampi hafði verið landlægur f Vestmannaeyjum fram til þessa tíma og kom hart niður einmitt á nýfæddum börnum. JJanski læknirinn Schleisner, sem dvaldist þar Um tima, lét I samráði við Sólveigu hætta þeirri venju að leggja ungbarnafatnað til þerris á jörðina innan um lundahamina, en lét Þess I stað þurrka barnaþvótt á snúrum. Við þessa ráðstöfun eina saman lækkaði ungbarnadauði I Vestmannaeyjum að stórum mun. Næsta fæðingáheimili, sem höfundum hefur tekist að afla heim- ilda um, var fæðingaheimili með tveim rúmum, sem kona að nafni J(5nlna Jónsdóttir setti á fót að Baldursgötu 20 árið 1929. Rak hún heimili þetta 1 tvö ár. Var það ætlað ógiftum, umkomulausum ®æðrum. Jónlna var ekki ljósmóðir að menntun, en frú Helga Níels- dóttir ljósmóðir tók á móti þeim börnum, sem þar fæddust. A áratugnum eftir 1930 og næsta áratug þar á eftir var komið á f<5t 1 Reykjavík stærri fæðingastofnunum á vegum ljósmæðra. Arið Þ932 setti Asa Asmundsdóttir ljósmóðir á stofn fæðingaheimili við T3arnargötu. Fékk hún sjúkráhúsleyfi og var stofnunin nefnd Sól- heimar. Voru fljótlega teknir inn aðrir sjúklingar en sængurkonur, en um nokkurra ára skeið hafði Asa fæðingastofu og 2 rum fyrir sængurkonur 1 sjúkráhúsinu. Helga Níelsdóttir ljósmóðir, hóf rekstur fæðingáheimilis að Eiríks- götu 37 i Reykjavík árið 1933 ( 25.dúní ). Er það fyrsta fæðinga- Þeimilí I landinu, sem byggt var sem slíkt. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.