Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 49

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 49
III. kafli. FÆBINGAR A ISLMDI 1972. III, 1. Skráning og söfnun upplýsinga. Hér fara á eftir niðurstöður úrvinnslu úr fæðingatil- kynningum ársins 1972. Verður fylgt sömu niðurröðun efnis, sem fæðingatilkynning veitir upplýsingar um. Þar er fyrst lýst þætti mæðra og síðar barna. Hagstofa Islands, sem fær fyrsta eintak fæðingatilkynninga, vinnur einnig margvíslegar upplýsingar úr sömu gögnum í Mann- Ijöldaskýrslur. Hagstofan gefur einstaklingum nafnnúmer, fæð- inganúmer, og vinnur úr þeim þáttum er snerta lögheimili, stöðu- eða atvinnu, ríkisborgararétt og kirkjufélag bæði hjá móður og föður. Er þar gerð skýrsla um hjúskap, óvígða sambúð og unnið úr viðbótaráritun presta á fæðingatilkynningum, sem Hagstofan ein fær til úrvinnslu. Höfundar hafa því leitast við að vinna ekki '’ir þeim atriðum fæðingatilkynninga, sem Hagstofan sinnir fyrst og íremst. Hins vegar verður ekki hjá því komizt að nokkur atriði komi til úrvinnslu hjá báðum aðiljum, þrátt fyrir nána samvinnu á milli. Mynd 9 sýnir eyðublað fyrir nýju fæðingartilkynninguna og ennfremur eru birtar þær skýringar sem henni fylgja. 47

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.