Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 49

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 49
III. kafli. FÆBINGAR A ISLMDI 1972. III, 1. Skráning og söfnun upplýsinga. Hér fara á eftir niðurstöður úrvinnslu úr fæðingatil- kynningum ársins 1972. Verður fylgt sömu niðurröðun efnis, sem fæðingatilkynning veitir upplýsingar um. Þar er fyrst lýst þætti mæðra og síðar barna. Hagstofa Islands, sem fær fyrsta eintak fæðingatilkynninga, vinnur einnig margvíslegar upplýsingar úr sömu gögnum í Mann- Ijöldaskýrslur. Hagstofan gefur einstaklingum nafnnúmer, fæð- inganúmer, og vinnur úr þeim þáttum er snerta lögheimili, stöðu- eða atvinnu, ríkisborgararétt og kirkjufélag bæði hjá móður og föður. Er þar gerð skýrsla um hjúskap, óvígða sambúð og unnið úr viðbótaráritun presta á fæðingatilkynningum, sem Hagstofan ein fær til úrvinnslu. Höfundar hafa því leitast við að vinna ekki '’ir þeim atriðum fæðingatilkynninga, sem Hagstofan sinnir fyrst og íremst. Hins vegar verður ekki hjá því komizt að nokkur atriði komi til úrvinnslu hjá báðum aðiljum, þrátt fyrir nána samvinnu á milli. Mynd 9 sýnir eyðublað fyrir nýju fæðingartilkynninguna og ennfremur eru birtar þær skýringar sem henni fylgja. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.