Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 92

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 92
2. Flestar tilkynningar berast reglulega til Fæðingadeildar Landspítalans, þar sem skráning þeirra og undirbúningur tölvuúrvinnslu er gerður jafnharðan og þær berast. Er því auðvelt ao fylgjast með fæðingum í landinu allt árið. Heldur það við þeim nánu tengslum, sem eru á milli deildarinnar og annarra fæðingastofnana landsins. 3. Tölvuúrvinnsla fer fram reglulega á þriggja mánaða fresti, og því ætti framvegis að vera auðvelt að Ijúka úrvinnslu hvers árs í marz-apríl á næsta ári. 4. Góð samvinna og þjálfun þeirra, sem við úrvinnslu starfa og náin samvinna við Hagstofu Islands og landlæknisembættið skipta einnig máli. Skv. fyrstu reynslu eru helstu vankantar þessir: 1. Stöku sinnum hefur skort nákvæmni f skráningu fæðingartil- kynningar og stundum dregist að senda tilkynningu til úr- vinnslu. Ber þetta við einkum, ef óvant fólk leysir vanar Ijósmæður og lækna af eða tilkynning misferst í sendingu. Ávallt er þegar bætt úr með beinu sambandi við viðkomandi aðilja og viðbótarupplýsinga aflað. Þó ber við, að deild- inni sé ekki kunnugt um, að fæðing hafi átt sér stað á stöku stað. Örfáar tilkynningar berast ekki fyrr en eftir nokkrar vilcur, en slíkt raskar að sjálfsögðu heildarútkomu, ef úr- vinnslu er annars lokið ákveðið tímabil. Kemur þó aðeins að sök, þegar ársuppgjöri á að vera lokið. Ofannefnd vandkvæði heyra nú til undantekninga. 2. Þeir liðir fæðingartilkynningar, þar sem skrá á afbrigði við meðgöngu og fæðingar og sjúkdóma nýbura, hafa ekki verið nægi- lega skilgreindir frá upphafi. Er þessum vandkvæðum lýst í kafla I, 2 og III, 8. Nú eru fyrirhugaðar nákvæmar breytingar ingar á fæðingartilkynningum í samráði við Hagstofu Islands. Verður þar, auk breytinga á röð atriða, skilgreint nánara, hvað telja skuli fram af sjúkdómum, og samdar leiðbeiningar þar að lútandi, sem auðvelda samræmingu í skráningu. Mun endurskoðun gerð haustið 1974 og endurbætt fæðingartilkynning taka gildi l.janúar 1975. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.