Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 21

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 21
Fæðingar o.fl. Ungbarnadauði Ungbamadauði á íslandi hefur lengi verið einna lægstur í Evrópu, trúlega allt frá 1920. Nú erum við lægstir í heiminum ásamt Svíum. Þennan góða árangur má meðal annars þakka að Islendingar hófu fyrstir á Norðurlöndum ásamt Norðmönnum mæðraskráningu á landsvísu fyrir tuttugu árum í samvinnu Landlæknisembættisins og fæðingardeildar Landspítalans (prófessor Gunnlaugur Snædal og Gunnar Biering yfirlæknir). íslendingar hafa einnig verið fljótir að tileinka sér nýjungar á sviði mæðravemdar og fæðingarhjálpar. í sambandi við tilkynningar um fæðingarslys er bárust Landlæknisembættinu hefur kvenndadeild Landspítalans haldið fjölmenn námskeið fyrir fæðingarlækna og ljósmæður til kynningar á nýrri tækni og skráningu. Þessi námskeið hófust 1984-1985 (Reynir Tómas Geirsson læknir).37-43 Mynd 19: Ungbarnadauði Dánir á fyrsta ári miðað við 1000 lifandi fædda Heilbrigðismál 4/1992 Meðfæddur vanskapnaður Arið 1981 var haldinn samráðfundur með heilbrigðisstarfsfólki. Þá var mælt með því að gefa þunguðum konum á 17.-18. viku og 36. viku kost á ómskoðun. Síðan kom í ljós að ísland var fyrst af Norðurlöndunum til þess að taka upp þessa skoðun þó að skráning yrði ekki með öllu kerfisbundin fyrr en eftir 1985. Við athugun hefur komið í ljós að bömum með heilaleysu °g hryggrauf (klofin mæna) hefur fækkað um helming á árunum 1977-81 til 1982-86.44 Athyglisverðar tilraunir hafa leitt í ljós að rífleg folinsýruneysla fyrir þungun og fyrstu mánuði weðgöngu getur lækkað tíðni heilaleysu og hryggraufar um 50% en samkvœmt bandarískum niðurstöðum um 60-86%. Læknum hafa verið kynntar þessar niðurstöður. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.