Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 22

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 22
Tafla 1: Breytingar á meöfæddum vanskapnaöi 1977-81 1982-86 Heilaleysa 0,4% 0,1% Hryggrauf 0,8% 0,4% Gunnar Biering, yfiriasknir, Landspítalinn, 1990 Fóstureyðingar Með reglulegu millibili frá 1976 hefur Landlæknisembættið gefið út fræðslubæklinga um getnaðarvamir. Athyglisvert er að heildartíðni fóstureyðinga á 1000 fæðingar hefur fækkað allt frá 1980-85 og meðal 15-19 ára frá 1987.45-46 Fóstureyðingarpiiian Landlæknir gerði tillögu til Kvennadeildar Landspítalans um að taka upp notkun fóstureyðingarpillunnar (RU 486). Verulegur spamaður getur hlotist af, því að aðeins 10% af konum er gangast undir fóstureyðingu með notkun pillunar þurfa á innlögn á sjúkrahús að halda. Deildin mun væntanlega gera tilraun með þessa aðferð á árinu 1993. Erföaráðgjöf Nú er unnt að greina um 30% bama með mongolisma (Down syndrome) í fósturlífi og því hægt að gefa móður kost á fóstureyðingu. Þróuð hefur verið aðferð til þess að greina 60-70% þessara barna í fósturlífi.47 Fyrir tilstilli læknanna Jóhanns Heiðars Jóhannssonar og Stefáns Hreiðarssonar óskaði Landlæknisembættið eftir fjárveitingu til þessara aðgerða. Hagfræðistofnun Háskólans hefur unnið, í samvinnu við Landlæknisembættið og áðumefnda lækna, að úttekt á þeim kostnaði er af þessu hlýst.48 Má ætla að spamaður yrði verulegur þegar til lengri tíma er litið. Vitaskuld verður slík aðgerð algjörlega á valdi foreldra. Þetta mál er snertiflötur siðfræði, mannréttinda, lögfræði og læknisfræði. Nær undantekningarlaust óska þó þær konur er hlut eiga að máli eftir fóstureyðingu ef prófið reynist jákvætt. Fjárlaganefnd Alþingis veitti 5 milljónir til þessarar aðgerðar. Forvamir á sviði mæðra- og ungbamaverndar eru skipulagðar af prófessor Gunnlaugi Snædal, Gunnari Biering dósent, ráðgjafa Landlæknisembættisins, Reyni Tómasi Geirssyni lækni, í samvinnu við Landlæknisembættið. Haldnir eru samráðsfundir með heilsugæslustöðvum með vissu millibili. Vöggudauði Athyglisvert er að um 50% lækkun hefur orðið á vöggudauða í Bretlandi á síðastliðnum ámm. Talið er að ástæðan sé ráðleggingar til mæðra, að böm skuli liggja á bakinu en ekki á maganum 49 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.