Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 24

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 24
Ristilkrabbamein Ristilkrabbamein er þriðja algengasta krabbameinið hér á landi. Ættingjum þeirra er fengið hafa ristilkrabbamein er hættara við þessum sjúkdómi. Með reglulegri skimun er unnt að draga úr að svo verði.51 Hafinn er undirbúningur að skimun sem nær til 8 heilsugæslustöðva, þ.e. í Hafnarfirði, Garðabæ, á Selfossi, Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði, Húsavík og Egilsstöðum. Starfinu er stjórnað frá St. Jósefsspítala í Hafnarfirði (Ásgeir Theódórs yfirlæknir), FSA (Nicholas J. Cariglia yfirlæknir), Krabbameinsfélagi íslands og Landlæknisembættinu.52 Skimun er gerð í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina í Genf (Jan Stjemswárd). Unnið er að því að koma upp skrá um slímhúðarsepa (polyp) sem fyrmefndir læknar hafa unnið að lengi. Kosmaður er nær eingöngu fólginn í smávægilegri ritaraaðstoð. Brjóstakrabbamein íslendingar vora fyrstir þjóða að hefja allsherjar skimun á þessum sjúkdómi ásamt Finnum og hefur þegar náðst góður árangur.53 Fyrstu tillögur um landsskráningu vom lagðar fram 1983 en heilbrigðisráðherra stofnaði mammografíunefnd að beiðni landlæknis.54 Niðurstöður þriggja víðtækra rannsókna í Skandinavíu og á Englandi sýna að fimm til átta ámm eftir að skimun hófst er dánartíðni skimaðra allt að helmingi lægri en kvenna sem ekki voru skimaðar. Samkvæmt sænskri rannsókn lækkaði tíðni dauðasfalla 50-69 ára skimaðra kvenna um 29%. Einnig virðist dánartíðni skimaðra kvenna 40-49 ára lægri en þeirra er ekki vom skimaðar eða um 13% en munurinn var ekki tölfræðilega marktækur.55 Þetta er hlutfall af innköllunarhóp svo að raunvemlegt hlutfall er hærra. Þessar niðurstöður em þó umdeildar. Mikilvægt er að konur sem greinast með brjóstakrabbamein við skimun eru yfirleitt með krabbameinsvöxt á mun lægri stigum en þær er greinast við venjulega klíníska rannsókn. Þar af leiðandi em gerðar minni skurðaðgerðir og konur halda yfirleitt brjóstum. Nokkuð hefur verið deilt á þá stefnu að konur 40-49 ára séu þátttakendur í slíkri skimun. Að 45 ára kona fellur ekki frá börnum og heimili í blóma lífsins - svo að ekki sé rcett um þjáninguna - hlýtur þó að mega skrá sem samfélagslegan ávinning. Neikvæðar niðurstöður bámst úr kanadískri rannsókn en sú rannsókn var illa skipulögð og framkvæmd, meðal annars vegna þess að hún var í höndum ósérfróðra lækna, greining oft ónákvæm og koma niðurstöður þess vegna ekki á óvart. Konur sem mæta til skimunar greinast á mun lægri stigum og hafa því betri batahorfur en þær er koma ekki fyrr en sjúkdómurinn gefur einkenni. Meðal kvenna sem ekki mæta til skimunar hefur sjúkdómurinn yfirleitt náð að breiðast meira út og horfur verri. Tafla 3: Brjóstakrabbamein Greining eftir útbreiðslu (stigun) sjúkdómsins Læknisrannsókn Skimun vegna einkenna Stig 0 Stig I Stig II Stig lll-IV 16 11 64 37 18 39 1 13 Krabbameinsfélag íslands 1988 (Baldur Sigfússon lækniro.fl.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.