Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 35

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 35
Tafla 9: Dánartíönl úr hjarta- og æðasjúkdómum Miöaö viö 100.000 í hverjum aldursflokki Kransæöasjúkdómar: Karlar 30-49 ára 1966-1970 65 1986-1990 32 -51% 50-69 ára 627 404 -36% 70 ára og eldri 2600 2357 -9% Konur 30-49 ára 11 5 -55% 50-69 ára 179 112 -37% 70 ára og eldri 1681 1295 -23% Hellablæölng: Karlar 30-49 ára 1966-1970 13 1986-1990 5 -62% 50-69 ára 136 72 -47% 70 ára og eldri 1254 718 -43% Konur 30-49 ára 9 8 -11% 50-69 ára 101 41 -59% 70 ára og eldri 1168 688 -41% Heilbrígöismál 4/1992 Segaleysandi meðferö við bráðri kransæðastíflu Sýnt hefur verið fram á að segaleysandi meðferð fækkar dauðsföllum í bráðri kransæðastíflu um 20-30%, aðallega meðal eldra fólks og allt að 40% og jafnvel 50% ef meðferð hefst fyrstu klukkustundina eftir áfallið.63'65 Lögð hefur verið mikil áhersla á að heilsugæslulæknar taki almennt upp þá meðferð. Málið var tekið upp á fræðslufundi Læknafélags íslands og dreifibréf sent til allra lækna frá landlækni. Á árinu 1992 jókst sala segaleysandi lyfja um 40% frá árinu 1991. Reykingar, kólesteról og kransæðasjúkdómar í grein Guðmundur Þorgeirssonar o.fl. um áhættuþætti kransæðasjúkdóma karla og kvenna66 kemur í ljós að reykingar og kólesteról hafa samverkandi og innbyrðis magnandi áhrif á dánarlíkur karla og kvenna úr kransæðasjúkdómi. Áhrif kólesteróls eru mun meiri meðal þeirra sem reykja en hinna sem aldrei hafa reykt eða eru hættir. Athyglisvert er að fólk sem aldrei hefur reykt virðist ekki vera í verulegri hættu að deyja úr kransæðasjúkdómi þótt það greinist með hátt kólesterólgildi í sermi. Þessi athugun gæti gagnast vel í sambandi við skimun á fólki með tilliti til áhættuþátta.66 Ef blóðþrýstingur er jafnframt eðlilegur er áhættan lítil sem engin. 67 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.