Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Qupperneq 38
Líkamsþyngd
Með vaxandi velmegun virðist sem landinn hafí þyngst ár frá ári. 68
Við athugun á líkamsþyngd fólks kemur í ljós að Reykvíkingar þyngjast með hækkandi aldri
en karlar í sveitum léttast. Konur þyngjast yfirleitt með hækkandi aldri. 69
Tafla 10:
Samanburöur á líkamsþyngd eftir aldri og búsetu
Karlar Konur
Árnes- Reykja- Skaga- Árnes- Reykja- Skaga-
sýsla vík fjöröur sýsla vík fjöröur
Fæðingarár
1907-1911 24,75 26,05 26,02 25,89
1912-1916 24,81 25,68 26,90 25,14
1917-1921 25,52 25,71 24,67 26,67 25,18 26,88
1922-1926 25,62 25,94 25,06 26,45 25,04 27,11
1927-1931 25,78 25,83 25,00 26,16 24,85 25,94
1932-1936 25,20 25,64 25,42 25,50 24,02 25,74
Mismunur Árn. Árn. Rv. Árn. Ám. Rv.
Fæöingarár Rv. Skag. Skag. Rv. Skag. Skag.
1907-1911 -13,0 0,13
1912-1916 -0,87 1,76
1917-1921 -0,19 0,85 1,04 1,49 0,21 -1,70
1922-1926 -0,32 0,56 0,88 1,41 -0,65 -2,06
1927-1931 -0,05 0,78 0,83 1,31 0,22 -1,10
1932-1936 -0,44 -0,23 0,21 1,47 -0,24 -1,71
Meðalmismunur -0,53 0,49 0,74 1,26 -0,22 -1,64
95% mörk
- -1,14 -0,44 -0,09 0,35 -1,59 -2,81
+ 0,09 1,43 1,58 2,18 1,14 -0,48
Marktækt? Nei Nei Nei ** Nei **
Hjartavernd (Ólafur Ólafsson og Helgi Sigvaldason)
36