Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 43

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 43
íþróttir Reglulegar íþrótta- og líkamsæfingar Rannsóknarstöð Hjartavemdar hóf starfsemi sína 1967. Samfara starfi Hjartavemdar hófst mikill fræðsluáróður gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma en trimmherferðir ÍSÍ hófust 1970. Samkvæmt niðurstöðum hóprannsókna Hjartavemdar jókst tíðni reglulegra líkamsæfinga yfir 50% meðal karla og kvenna á tímabilinu 1967-1984 (marktæk aukning). 71 Mynd 38: Reglulegar líkamsæfingar/íþróttalökun Karlar 0 1979-81 1983-85 ■ 1967-68 Hjartavemd (Ólafur Ólafsson 1987) Sterar og íþróttir Mikil neysla virðist vera meðal líkamsræktarmanna og íþróttamanna á kyn- og vaxtarhormónum. Þriðji hver neytandi fær alvarlega fylgikvilla, sem valda verulegri aukinni leit til heilbrigðisþjónustunnar. Nú er vitað um a.m.k. tvö dauðsföll ungra vaxtarræktarmanna hér á landi. Ungum mönnum er leita til hjartalækna vegna einkenna frá hjarta eftir steraneyslu hefur fjölgað á síðasta ári. í samvinnu við læknana Pétur Pétursson og Ara Jóhannesson hefur verið gefinn út fræðslubæklingur 72 sem sendur hefur verið á allar líkamsræktarstöðvar, heilsugæslustöðvar og í framhaldsskóla. Nú er unnið að 10 ára áætlun um stöðuga fræðslu til framangreindra aðila í samvinnu við ÍSÍ, Menntamálaráðuneytið og lyfjadeild Heilbrigðisráðuneytisins. Unnið er að því að koma fræðsluefni í námsgögn framhaldsskólanema og rætt hefur verið við eigendur líkamsræktarstöðva og hafa þeir tekið vel í að taka við fræðslugögnum. Enn fremur verður reglugerð um innflutning þessara lyfja breytt á þann veg að einstaklingar geta ekki flutt inn þessi lyf án læknisvottorðs. Læknar hafa ítrekað verið varaðir við að ávísa þessum lyfjum handa ungu fólki. Yfirgnæfandi meirihluta þessara lyfja er smyglað til landsins. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.