Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 44

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 44
Reykingar Reykingavarnanámskeiö í nýlegri skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla íslands er áætlað að gjöld ríkisins umfram tekjur vegna reykinga og afleiðinga þeirra séu á bilinu 200-700 milljónir á ári73 í samvinnu við Þorstein Blöndal berklayfirlækni stóð Landlæknisembættið fyrir reykinganámskeiðum á 15 heilsugæslustöðvum á árunum 1987-1989.74 Árangur var að mörgu leyti viðunandi.75-76 Skortur á fé hefur nokkuð hamlað frekari framgangi málsins. Á árinu 1993 er áætlað að endurvekja reykingavarnanámskeið á heilsugæslustöðvum líkt og Krabbameinsfélag íslands hefur gert á Austurlandi og leita eftir stuðningi Tóbaksvamanefndar og samvinnu við Krabbameinsfélag íslands. Reynt verður að hafa meiri samvinnu við kennara á hinum ýmsum stöðum. Auka þarf mjög fé til tóbaksvama og tengja starfsemina meira þeim aðilum er fylgjast með sjúkdómatíðni í landinu.77 Ómælt fé fer nú til meðferðar vegna reykingasjúkdóma og örorku vegna þessara sjúkdóma. Það er góð fjárfesting til lengri tíma að veita fé í reykingavarnanámskeið. Skólafræðsla Góður árangur hefur náðst í reykingavömum í grunnskólum og má þakka það meðal annars góðu forvamarstarfi Krabbameinsfélags Reykjavíkur.78 Mynd 39: Reykingavenjur unglinga 12-16 ára í Reykjavík % Reykja daglega 25 -k_________________ 1974 1978 1982 1986 1990 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.