Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 45

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 45
Mynd 40: Ðreytingar á daglegum reykingum 18-69 ára Kannanir Hagvangs fyrir Tóbaksvarnanefnd 69 -86 -88 -90 -92 Tóbaksvamanefnd, 1993 Samband tóbaksverðs og tóbakssölu Beint samband er á milli verðs á tóbaki og sölu á þessari skaðlegu vöru.79 Annars vegar liggur ljóst fyrir að tóbaksneysla er mest í þeim löndum þar sem verðið er lægst. Hins vegar hafa sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sýnt fram á þetta samband með athugunum á áhrifum verðbreytinga í nítján löndum í Evrópu.80 Verðhækkun um 1% dregur úr sölu um 0,38%. Verðlækkun um 1% eykur sölu um 0,46%. Áhrif tóbaksverðs á tóbaksneyslu unglinga Ekki er lengur um það deilt að upphafsaldur reykinga hefur mikil áhrif á hættuna á sjúkdómum af völdum þeirra síðar. Því yngra sem fólk er þegar það ánetjast reykingum þeim mun meiri er hættan.81 Þess vegna er mikilvægt að fresta því í lengstu lög að ungt fólk byrji að reykja. í þessu sambandi er ástæða til að benda á að ungt fólk er næmara fyrir verðbreytingum en þeir sem eldri eru.82 Reynsla Kanadamanna af verðhækkunum á sígarettum árið 1990 staðfesti þetta enn einu sinni, langmest dró úr reykingum ungs fólks. Tengsl tóbaksneyslu og sjúkdóma í þeim löndum þar sem mest hefur verið reykt er mest um sjúkdóma og dauðsföll af völdum reykinga.83 Richard Peto hefur komist að þeirri niðurstöðu að ár hvert leggi tóbak í valinn um tvær milljónir manna. Helmingurinn deyr á miðjum aldri, og tapar 24 árum af ævinni. Fullyrt er að jafnvel annar hver reykingamaður muni láta lífið af völdum tóbaks. Hér á landi má áætla að um 300 manns deyi ár hvert af völdum reykinga.84 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.