Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 47

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 47
Áfengi **> í landskönnun Landlæknisembættisins á árinu 1986 meðal 1906 skólanema á aldrinum 15- 20 ára voru meðal annars könnuð áhrif áfengisfræðslu. Leitað var svara meðal 1000 grunnskólanema í 9. bekk. Alls svöruðu 762 þ.e. 76,2% en nothæf svör reyndust 730 þ.e. 73%. Meðal framhaldsskólanema voru 1680 nemendur f. 1968 og 1966 spurðir. Nothæf svör fengust frá 1176 þ.e. 70%. Marktækt hærra hlutfall (P<0,01) þeirra sem sögðust enga fræðslu hafa fengið segjast ekki neyta áfengis en að öðru leyti er ekki marktækur munur á milli hópa. Nú má vera að sá hópur sem ekki telur sig hafa fengið fræðslu sé að einhverju leyti sérstæður. Flestir telja sig hafa fengið fræðslu í skólum, í tengslum við heimsóknir félagasamtaka eða úr fjölmiðlum en þeir hópar skera sig ekki úr öðrum. Mynd 41: Hefur þú nokkrun tíma drukkiö? (1986) Hlutfall 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 Ekki fengiö fræðslu Fengiö fræðslu í skóla Fengið fræðslu frá pmiðlum Fengið fræðslu frá foreldrum Fengiö fræðslu í félagsstarfi Fengiö fræðslu annars staðar DJá ilNei Mynd 42: Hvers vegna neyti ég ekki áfengis? (1984) Hlutfall 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.