Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 48

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Síða 48
0 Mynd 43: Hvers vegna neyti ég áfengis? (1984) 30 35 Hlutfall 40 ------1 Kemur mér í gott skap Losna við feimni Auðveldara að ná sambandi við hitt kyniö Gleymi leiðindum heima Félagar mínir neyta áfengis Vill ekki vera öðruvísi en hinir Það er töff að drekka Athyglisvert er að í áfengisfræðslu hefur verið lögð megináhersla á skaðsemi áfengis og hættuna á því að ánetjast áfengi. Aðeins rúmur þriðjungur nemenda telur þessi atriði mikilvæg, um fjórðungur unglinga drekkur ekki vegna þess að það er "hallærislegt" að drekka og að drukkið fólk er leiðinlegL Trúlega ætti að leggja meiri áherslu á þessi atriði í fræðslunni. Mjög athyglisverðar eru ástæður þess að unglingar neyta áfengis. Megin þættirnir eru að áfengi kemur unglingum í gott skap og yfir þriðjungur telur að áfengi losi þá við feimni og auðveldi þeim að ná sambandi við hitt kynið. Leiðindi heima er veigamikill þáttur. Áhrif félaga virðast ekki vera jafnmikil og álitið er. Svo virðist sem þeir er semja fræðsluefni séu of fjarlægir unglingum og viðhorfum þeirra. Heilbrigðisfræðsla nær trúlega ekki tilgangi ef hún er einungis í formi tilskipana og ógnaráróðurs. Nú tíðkast mjög "auglýsingaherferðir" og virðist svo sem margir leiðandi aðilar telji slíkar aðferðir nægja einar sér. Spurningin er fyrir hvern er verið að auglýsa? Miklu fé hefur verið eytt í auglýsingar enda stendur ekki á fjölmiðlum að aðstoða í því efni. Heilbrigðisfræðsla nær þó ekki tilgangi sínum án náinna tengsla við skóla og heilsugæslustöðvar sem eru í bestum tengslum við unglinga. Lagt er til að samið verði fræðsluefni í nánum tengslum við nemendur og kennara og jafnframt verði slíkt fræðsluefni sniðið að þeim viðhorfum og aðstæðum sem ríkjandi eru í þjóðfélaginu. Efla þarf fræðslu um samskipti fóiks, kenna framkomu, ræðuhöld, dans o.fl. Áfengisvamaráð hefur margt gott gert og trúlega stuðlað að því að áfengisneysla hér á landi hefur ekki farið úr böndum. Til starfa í ráðinu þarf þó að bæta við fulltrúum ungs fólks, kennara og gæta þess að þar starfi bæði karlar og konur.89 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.