Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 55

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 55
Ef skapa á fólki möguleika á að vinna fyrir atvinnuleysisbótum þurfa atvinnurekendur að bæta laun þeirra svo að þau nægi til ffamfærslu. Aö deila störfum og launum með öðrum í Bandaríkjunum þar sem atvinnuleysi er "landlægt" hefur stefnan "deildu með þér starfi og launum" áu vaxandi fylgi að fagna. Mætti huga að þessu fyrirkomulagi ef atvinnuleysi verður langvinnt hér á landi. Aðrir möguleikar • Ungt fólk sinni nokkurra mánaða eða árs samfélagsþjónustu. Sú aðgerð yrði sjálfsagt umdeild. • Eldra fólk sinni störfum við samhjálp nokkum u'ma. • Allir taki 1-2 ár "launað ffí" á aldrinum 50-70 ára meðal annars til þess að búa sig undir eftirlaunaævi. • Atvinnulaust ungt fólk geti stundað nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Skuldbreytingar banka í nágrannalöndunum gilda lög um skuldbreytingu fyrir þá er sannarlega verða fyrir alvarlegum áföllum t.d. alvarlegum veikindum eða langtíma atvinnuleysi. Gerð er áædun um greiðsluhæfni viðkomandi til 5 ára. Þeim er skulda er áætlaður framfærslueyrir og allar "ónauðsynlegar" eigur eru seldar. Áhersla er lögð á að greitt sé af upprunalegu láni og síðan vöxtum, síðan eru skuldir felldar niður. Eins og nú er komið eiga margir tæplega fyrir vöxtum en lánið hækkar stöðugt og framtíð skuldara er í óvissu. Kostnaður þjóðfélagsins Vegna vaxandi atvinnuleysis er kostnaður þjóðfélagsins mikill. Fyrir utan allan óbeinan kosmað greiðir ríkið um 250 milljónir á mánuði í atvinnuleysisbætur eða um 3 milljarða á ári ef svo fer fram sem horfir. Þetta er óarðbær fjárfesting og ætti að verja til atvinnuskapandi starfa. Sjálfsagt finnst sumum sem þrengt sé að athafnafrelsi sínu en brýnt er að allir þegnar eigi rétt til þess að starfa sem fullgildir aðilar í þjóðfélaginu. Annars blasir við að hér á landi búi "tvær þjóðir" Önnur situr við nægtaborð en hin við eldstóna. Friðsæld mun ekki ríkja í landinu. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.