Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 69

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 69
Blý í andrúmslofti Blýmengun andrúmslofts hefur farið minnkandi í Reykjavík, aðallega vegna vaxandi notkunar bensíns sem ekki inniheldur blý.117 Ekki hefur farið fram athugun á blýmagni bama í Reykjavík en unnið er að því að gera athugun á bömum í samvinnu við Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur og Reykjavíkurborg. Mynd 56: Blýmagn f loftsýnum frá Reykjavík 25. júlí 1987 - blýinnihald í bensíni lækkaði úr 0,40 g/l í 0,15 g/l 13. apríl 1988 - innflutningur á blýlausu bensíni hófst magn ng/m3 1986 1987 1988 1989 1990 Hollustuvemd ríkisins Köfnunarefni, fosfor og kalíum í áburöi íslendingar nota ásamt Dönum mesta magn af köfnunarefni, fosfor og kalíum í áburð á tún miðað við önnur Norðurlönd. Olíumengun í höfum Mikið er rætt um þessar hættur og þá jafnan rætt um slys vegna skipsstranda. Sannleikurinn er sá aS meira en 95% af olíumengun í höfum koma frá daglegri losun á olíu frá skipum og iðnaði en ekki vegna slysa! Herða þarf alþjóðlegt eftirlit með þessum málum. Stærstu vandamálin Að vísu er framleiðsla hér á íslandi á menguðum lofttegundum á íbúa nokkuð há en hefur vart merkjanleg áhrif á mengun í heiminum. Fullyrða má að aðalvandamál okkar sé landeyðing á hálendinu og hvers kyns drasl og sorp sem safnast fyrir. Ætla mætti að Skógrækt ríkisins og Landgræðslan gætu séð um uppgræðslu lands. Sorpeyðingu hefur betur verið sinnt en áður. Vaxandi hiti er í andrúmslofti samkvæmt mælingum vísindamanna frá Bandaríkjunum og Englandi. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.