Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 72

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Side 72
Sagt er að þjónustuíbúðir skulu byggðar án þröskulda. En þröskuldar þjóna engu hlutverki hvort sem er. Verða áætlaðar sérþarfir sem sjá dagsins ljós á teikniborðum arkitekta til þess að æ fleiri hópar einangrast? Hvað líður sérþörfum fyrir einstæða foreldra, fráskilda, unglinga á gelgjuskeiði o.fl.! Verra er að tveggja herbergja "sérhönnuð" íbúð fyrir aldraða kostar jafnmikið og þriggja eða fjögurra herbergja venjuleg íbúð.Vegna félagslegs þrýstings og jafnvel gylliboða ráðast margir í að flytja búferlum í nýja íbúð. Ýmsir binda sig því skuldaböggum. Meðal margra nágrannaþjóða er þetta næst óþekkt fyrirbrigði. íbúð þarf að vera hönnuð á þann veg að hún geti þjónað íbúanum frá vöggu til grafar. Enginn má skilja þessi orð á þann veg að draga eigi úr þjónustu við eldra fólk, en meðalhófið er best. Arkitektum vorum er vel til þessa verks. Langt er um liðið síðan bent var á að við leysum frekar vandamál eldra fólks með stofnanavistun en nágrannaþjóðir og hverfa ætti af þeirri braut. (Ólafur Ólafsson og Þór Halldórsson 1973). Tiltölulega færri 65 ára og eldri fá heimahjálp og heimahjúkrun á íslandi en meðal nágrannaþjóða. Heimaþjónusta er ekki boðin sem eðlilegur valkostur. Sveitastjómarmenn og aðrir stjórnmálamenn geta reist sér minnisvarða með stóreflingu aðstoðar í heimahúsum. Minnisvarðinn þarf ekki að vera úr jámbentri steinsteypu. Belur máfara með fé hins opinbera í þessu tilliti en gert er. T.d. með því að gera kröfur til þess að heimaaðstoð sé komið í gott horf áður en umfangsmiklar byggingaframkvæmdir eru hafnar við elliheimilispláss. I framtíðinni verður þjónustan að mestu einskorðuð við aðstoð í heimahúsum og hjúkrunarpláss. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.