Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 74

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 74
Sjúklingahótel »*•»* Miklar breytingar hafa orðið á rekstri spítala víða erlendis. í vaxandi mæli eru dýr sérgreinasjúkrahús rekin eingöngu sem bráðasjúkrahús, þ.e. sjúklingur er aðeins innlagður eftir forransóknir og vistast þar nær eingöngu meðan á aðgerð, gjörgæslu og/eða meðferð stendur yfir. Strax þegar sjúklingur hefur fótaferð og er sæmilega sjálfbjarga er hann fluttur yfir á sjúklingahótel sem rekið er í námunda við spítalann, jafnvel á spítalalóð. f Lundi í Svíþjóð er rekið sjúklingahótel í tengslum við háskólasjúkrahúsið. Þangað eru sængurkonur fluttar á fyrsta eða öðrum degi. Ef eitthvað bjátar á eru sjúklingar fluttir aftur inn á deildina. Mikilvægt er að sjúklingar búi við öryggi. Samfara þessum rekstri hefur verið unnt að leggja niður eina sængurkvennadeild á háskólasjúkrahúsinu. Jafnframt getur sjúklingahótel nýst fyrir sjúklinga er koma langt að eða utan af landi er bíða eftir plássi og til forrannsókna. Á sjúklingahótelum þarf að vera góð hjúkrunarþjónusta, félagsleg aðstoð og önnur aðstoð en ekki einungis "hótelaðbúnaður" eins og er á þeim sjúkrahótelum sem nú eru rekin. Endurhæfíng og eftirlit fer fram á sjúkrahúsum af starfsliði þess. Jafnframt er lögð rík áhersla á að allar forrannsóknir hafi farið fram hjá þeim lækni er leggur inn sjúklinginn, áður en sjúklingur er lagður inn á sérgreinasjúkrahúsið. Kostir sjúklingahótela eru meðal annars eftirfarandi: Sjúklingar hafa meira sjálfræði (spítalaaginn getur orðið þreytandi til lengdar), meiri friður er til hvfldar og verulega minni kostnaður. Trúlega má fækka starfsliði á sérgreinadeildum því að rúmum fækkar þar ef dæma má af erlendri reynslu. Sólarhringsdvöl á góðu sjúklingahóteli kostar um 40% af dvöl á sérgreinasjúkrahúsi. Ókostimir em trúlega þeir að meira álag verður á suma sjúklinga og þess vegna þarf að vera góður aðbúnaður á sjúklingahótelinu. Nú er aðeins rekið eitt sjúkrahótel (RKÍ) og Landspítalinn hefur rekið íbúðir til afnota en ekki er gert ráð fyrir hjúkrunarþjónustu eða annarri sjúkrahúsþjónustu þar. Án efa má efla mjög þessa starfsemi því að flest sérgreinasjúkrahúsin hér á landi bjóða ekki sjúklingum þessa möguleika. Lagt er til að Fæðingarheimili Reykjavíkur verði tekið undir sjúklingahótel fyrir sængurkonur. Verulegur spamaður yrði af því ef deildaskiptu sjúkrahúsin í borginni kæmu upp sameiginlegu sjúklingahóteli. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.