Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 77

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 77
Mælikvarði á heilbrigði og sjúkleika íslendinga Mynd 58: Staöa íslands varöandi ævilengd og dánartföni miöaö við önnur lönd í Evrópu 129 (1. sæti er best í öllum tilvikum) Mælikvarði á heilbrigði og sjúkleika • Staða um 1989 O Staða um 1980 Islendingar bornir saman við ibúa 27 annarra Evrópulanda 1. sæti 5. 10. 15. 20. 27. Ævilíkurvið fæðingu Ungbarnadauði t.«o Mæðradauði t.« Sjúkdómar í blóðrásarfærum 3.«-l O Blóðþurrðarsjúkdómar ?:.9 ■* o Sjúkdómar i heilaæðum 2.9-* — O Krabbamein o ► ©10. Krabbamein í barka, berkjum og lungum O ►•9. Krabbamein i leghálsi 13. • O Brjóstakrabbamein O ►#17. Utanaökomandi áverkar og eitranir a.«-4 o Umferðarslys O • 4. Sjálfsmorð og sjállsáverki 9. • O Gagnasafn WHO í Kaupmannahöfn 1990 Ævilíkur, ungbarnadauði og mœðradauði: ísland hefur besta stöðu. Sjúkdómar íblóðrásarkerfum: ísland var í 14. sæti 1980 en er nú 3. sæti. Kransœðasjúkdómar: ísland er nú í 9. sæti að neðan en var í 20. sæti 1980. Heilablóðfall: ísland er nú í 2. sæti en var í 7. sæti. Krabbamein: ísland var í 2. sæti 1980 en er nú 10. sæti. Lungnakrabbamein: ísland var í 2. sæti 1980 en er nú í 9. sæti. Krabbamein íleghálsi: ísland er nú í 13. sæti en var í 14. sæti 1980. Brjóstakrabbamein: ísland er nú í 17. sæti en var í 9. sæti. Áverki og eitranir: ísland er nú í 3. sæti en var í 4. sæti. Umferðarslys: ísland er nú í 4. sæti en var í 3. sæti. Sjálfsmorð: ísland er nú í 9. sæti en var í 10. sæti 1980. í heild er staða íslands góö. Varðandi 11 atriði af 13 er ísland í hópi þeirra tíu þjóða þar sem ástandiö er best. í helming tilfella er ísland í hópi fjögurra bestu þjóðanna. ísland er með lægsta stigafjöldann af 27 þjóðum. 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.