Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 83

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 83
Á íslandi hófust sjónvarpssýningar fyrir 1970. Á árunum 1971-1990 fjölgaði morðum og manndrápum yfir90% miðað við tímabilið 1951-1970.132 Mynd 61: Manndráp af ásetningi á íslandi Allt landiö Þar af f Reykjavlk Bamalæknasamtök í Bandaríkjunum hafa ráðlagt að sjónvarpsáhorf bama verði takmarkað við 1-2 klukkustundir á dag. Með hliðsjón af þessum niðurstöðum var því spáð að 10-15 ámm eftir að sjónvarp var leyft í S-Afríku (1975) yrði svipuð þróun þar. Þessi spá rættist því að á árunum 1975-1987 fjölgaði morðum þar um 130%. Samhliða morðum varð svipuð fjölgun á nauðgunum og árásum. Vissulega kemur fleira til sem áhrif getur haft á þessa þróun, s.s. fátækt, innanlandsátök o.fl. Á íslandi hófust sjónvarpsútsendingar fyrir 1970. Á árunum 1971-1990 fjölgaði morðum og manndrápum yfir 90% miðað við tímabilið 1951-1970. Þó að margt hafi breyst í skólum til batnaðar er vaxandi áreitini og jafnvel ofbeldistilhneiging þar verulegt áhyggjuefni foreldra og kennara. Nú gera böm og unglingar ekki upp sakimar vegna meintra ávirðinga "maður gegn manni" heldur áreitir gjaman hópur einn af tilefnislausu og jaðrar oft við misþyrmingu sem ekki tíðkaðist áður. Alþekkt er að mörg böm/unglingar kaupi sér vemd af skólafélögum gegn ofbeldi. Hvaðan skyldi þessi siður eiga upptök sín? Á íslandi og Kanada hefur almenn velmegun aukist. Þessar þjóðir búa ekki við þá óheillavænlegu efnahagsþróun sem orðið hefur í Bandaríkjunum og innanlandsátök eins og í S- Afríku. Eigi að síður hefur þróunin orðið svipuð í þessum málum á íslandi og Kanada og að framan greinir þó að nokkur stigsmunur sé þar á. Ekki má skoða tengsl milli ofbeldismyndasýninga annars vegar og hins vegar áreitni og ofbeldi í daglegu lífi, sem sönnuð orsakatengsl með beinum tölfræðilegum líkum, en óneitanlega hljóta framangreind tengsl að vekja okkur til umhugsunar. Slysavamaráð íslands og landlæknir hafa skrifað fjölmiðlum og óskað eftir að sýningar á ofbeldismyndum verði takmarkaðar eftir mætti. Jafnframt hefur verið óskað eftir að fleiri samtök láti frá sér heyra um þetta mál. 81 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.