Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Qupperneq 88
II. Giftingartíðni >35
Giftíngartíðni hefur lækkað um nær helming frá 1961-70.
Tafla 26:
Giftfngartíðni á íslandi og í heild á Norðurlöndum
á 1000 íbúa af meöalmannfjölda.
ísland Norðurlöi
1961-70 8,0 7,5
1971-75 8,1 6,2
1976-80 6,7 5,5
1981-85 5,6 5,1
1986-90 4,8 5,7
Hækkun á giftíngartíðni á Norðurlöndum á síðustu árum stafar aðallega af fjölgun giftinga í
Danmörku og Svíþjóð.
III. Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns 134
Tafla 27:
Réttarstaða foreldra við fæðingu fyrsta barns 1961-65 og 1986-90.
Foreldrar
í hjónabandi
%
1961-65 74,2
1966-70 70,4
1971-75 67,2
1976-80** 63,3
1981-85 54,9
1986-90*** 48,5
Foreldrar Foreldrar
í sambúö ekki í saml
% %
13,4 12,4
11.5 18,1
12,0 20,8
19,5 17,2
29,2 15,9
42,5 9,0
1961-65 voru 75% foreldra í hjónabandi, 13% í sambúð og 12% í hvorki í sambúð eða í
hjónabandi. í dag er tæpur helmingur foreldra í hjónabandi, rúmlega 40% í sambúð og 10%
hvorki í sambúð eða hjónabandi. Skattbreytingar hafa haft þau áhrif að sumir kjósa að búa í
sambúð frekar en í hjónabandi.
* Síðar ganga nokkrir í hjónaband, því að enn ríkja hér siðir bænda- og fiskimannaþjóð-
félagsins að kynnast, búa saman, eiga böm, festa ráð sitt, í þessari röð.
** Verulegar skattaívilnanir fyrir foreldra ekki í sambúð, en hjónaband og sambúð lögð að
jöfnu (1978).
*** Breyttar skilgreiningar á sambúð (byggt á upplýsingum móður í fæðingarskýrslu).
IV. Lögskilnaöur hjóna i3s
Eftír síðara stríð fór lögskilnuðum hratt fjölgandi.
86