Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 89
Tafla 28:
Tíöni lögskilnaöa á íslandi og heildartiöni lögskilnaöa á
Noröurlöndum á 1000 giftar og fráskildar konur af meöalmannfjölda.
ísland Noröurlöndin
1941/50 3,77
1951/60 4,32
1961/70 5,38 5,14
1971/75 8,18 9,01
1976/80 9,04 9,98
1981/85 10,22 10,69
1986/90 10,35 11,40
í heild hefur lögskilnuðum nær þrefaldast á tímabilinu. Aðalfjölgunin varð eftir 1971.
IV.1. Tíöni lögskilnaöa eftir héruðum 135
Um tíðni lögskilnaða eftir héruðum má lesa um í næstu töflu.
Tíðni lögskilnaða eftir héruðum á 1000 íbúa af meðalmannfjölda 1971-75 og 1986-90.
Tafla 29:
Lögskilnaöir á 1000 íbúa eftir héruöum
(meöalmannfjöldi).
1971-1975 1986-1990
Reykjavík 2,3 2,3
Reykjanes 1,3 2,0
Vesturland 0,9 1,6
Vestfirðir 0,9 1,3
Norðurland vestra 0,8 1,3
Norðurland eystra 0,8 1,5
Austurland 0,6 1,1
Suðurland 0,9 1,6
Allt landið 1,6 2,0
Tíðni lögskilnaða er lægri í dreifbýli en greinilega dregur dreifbýlið á þéttbýlið í þessu tilliti.
Tíðni lögskilnaða er hæst í Reykjavík og á Reykjanesi en lægri í dreifbýli sérstaklega á
Austurlandi. Á árunum 1971-75 var u'ðni lögskilnaða tvöfalt hærri á Reykjavíkursvæðinu en í
dreifbýli en síðan hefur munurinn minnkað verulega og dreifbýlisbúar semja sig meira að
siðum þéttbýlisbúa.
87