Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 92

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1994, Page 92
f heild hefur burðarmálsdauði Iækkað mikið, færri fæða 20 ára og yngri og léttburum hefur fækkað. Forskoðunum hefur fjölgað mikið. Fæðingaraldur hækkaði um 2-4 ár, nýburar hafa þyngst og meðgöngutími styst. A tímabilinu hefur hagur ógiftra borið saman við hag nýbura þeirra giftu heldur batnað. Marktækt fleiri ógiftar mæður fæða 20 ára og yngri og marktækt fleiri böm þeirra vega 2500 gr eða minna. Fylgikvillar fæðinga eru fleiri. Nýburar eru um 100 gr léttari. Meðalaldur ógiftrar móður við fæðingu var 5,7 ámm lægri en giftrar móður 1972-76 en 4,5 árum lægri 1986-90. Ef hagur mæðra og barna þeirra sem ekki em giftar eða í sambúð er sérstaklega skoðaður kemur í ljós að þær em yngstar (meðalaldur 23,8 ár), böm þeirra em 150 gr léttari og yfir 4% af bömum vega 2500 gr eða minna borið saman við 2,9% bama þeirra sem em giftar. Fylgikvillar fæðinga eru einnig flestir meðal ógiftra mæðra. Fjöldi forskoðana er svipaður og giftra sem sýnir að mæðravcmdarskipulagiÖ er harla gott. IV.4.2. Hagur eldri barna 136 Hvemig famast bömum síðar á ævinni sem ekki eru alin upp af báðum kynforeldmm. í athugun læknanna Höllu Þorbjamardóttur og Helgu Hannesdóttur á fjölskyldu- og heimilislífi 125 bama er vistuðust á bamageðdeild Landspítalans og Upptökuheimilinu í Kópavogi 1976- 80 kom fram eftirfarandi: Tafla 32: Fjölskyldulíf/heimilislíf barna innlagöra á barnageðdeildir og upptökuheimili I Reykjavík 1976-80. Barnageödeildir/ í heild upptökuheimili í Reykjavík Alin upp af báðum kynforeldrum 36,5% 78,6% Alin upp af einstæðu foreldri 63,5% 21,4% Börn sem kynforeldmm vistast á barnageðdeildum og upptökuheimilum hafa síður alist upp hjá en þau sem ekki vistast þar. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.