Leikhúsmál - 01.06.1950, Side 11

Leikhúsmál - 01.06.1950, Side 11
Leikhúsmál 11 Frá veizlunni í leikhúskjallaranum að aflokinni vígslu. f miðið: Anna Borg; og Poul Reumert. Félag íslenzkra leikara. Aðalfundur í félaginu var haldinn 3. apríl síðastl. Lagðir voru fram endurskoðaðir reikningar félagsins og samþykktir. Nýir félagar, sem teknir voru inn í félagið á fundinum voru þessir: Hildur Kalman, Haukur Óskarsson og Klemens Jónsson, öll í Reykjavík. Þrír leikarar á Akureyri gengu og í félagið. Þau Sigurjóna Jakobsdóttir, Guðm. Gunnarsson og Björn Sig- mundsson. Valur Gíslason var endurkosinn formaður og Vald. Helgason, ritari. Inga Laxness baðst undan endur- kosningu, og var Anna Guðmunds- dóttir kosinn gjaldkeri í hennar stað. Samþykkt var, að senda fulltrúa á 3ja norræna leikhúsþingið í Hels- „ , Konunglega óperuhúsið í Stokkhólmi. mgfors 1 jum n.k. Form. Valur Gisla- son hlaut kosningu.

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.