Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 55

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 55
JLeikhúsmál 55 Piltur og stúlka á Akureyri. ins um minningarsjóð Öldu Möller). Nú hefur verið ákveðið að stofna sjóð til minningar um Öldu Möller, og er svo til ætl- azt að hann verði sérstök deild í Menningar- og minningarsjóði kvenna, er beri nafn leik- konunnar og gegni því hlutverki að styrkja ungar og efnilegar leikkonur til náms og frama. Við, sem ritum undir þetta ávarp í nafni vina, samstarfsmanna og aðdáenda hinnar látnu leikkonu, höfum óskað eftir því að mega vekja athygli leiklistarunnenda og ann- arra á þessum minningarsjóði. Er það von okkar, að mörgum verði kært að styrkja hann með nokkrum fjárframlögum, því með þeim hætti geta menn, hvort tveggja í senn, vottað mérkilegri listakonu verðskuldaðan heiður og lagt varanlegt lið því málefni, sem hún bar fyrir brjósti. Öll dagblöð bæjarins hafa góðfúslega lof- að að veita gjöfum til sjóðsins móttöku. Einnig geta menn þar skrifað sig fyrir fram- lögum, sem þá yrði vitjað síðar. Virðingarfyllst. Reykjavík, 18. apríl 1950. Tómas Guðmundsson, Amdís Björnsdóttir, Haraldur Björnsson, Indriði Waage, Vilhj. Þ. Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Her- dís Þorvaldsdóttir, Halldór Kiljan Laxness, Lárus Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Theo- dora Thoroddsen, Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir, Ævar Kvaran, Jón Aðils, Gest- ur Pálsson, Edda Kvaran, Þóra Borg, Brynj- ólfur Jóhannesson, Andrés Þormar, Ragn- heiður E. Möller, Margrét Indriðadóttir, Thove Ólafsson, Valtýr Stefánsson, Magnús Kjartansson, Þórarinn Þórarinsson, Stefán Pétursson, Guðlaugur Rósinkranz, Hulda Stefánsdóttir, Jakob Möller, Sigurður Gríms- son.

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.