Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 48

Leikhúsmál - 01.06.1950, Qupperneq 48
48 Leikhúsmál % Karenin greifi (Sir Ralph Richardson). Anna Karenina (Vivian Leigh). Guðrún Indriðadóttir. Guðrún Jóhannsdóttir. Gunnar Eyjólfsson. Gunnar Gunnarsson mál- ari. Gunnfríður Jónsdóttir. Gunnþórunn Hall- dórsdóttir. Halldór Helgason. Ingólfur Krist- jánsson. Jakob Jónsson. Jón Jónsson úr Vör. Óskar Aðalst. Guðjónsson. Sigrún Magnús- dóttir. Sigurður Róbertsson. Skúli Halldórs- son. Steingerður Guðmundsdóttir. Svava Jónsdóttir. Vilhjálmur Guðmundsson frá Skáholti. í úthlutunarnefndinni eru nú: Þorsteinn Þorsteinsson, alþingismaður, formaður. Þor- kell Jóhannesson, prófessor. Sigurður Guð- mundsson, ritstjóri og Ingimar Jónsson, skóla- stjóri. Sigurður Guðmundsson skrifaði undir með þeim fyrirvara, að hann væri ósamþykkur úthlutuninni í heild. Har. Björnsson: KVIKMYNDIR Varla er hægt að segja, að um auðugan garð hafi verið að gresja í kvikmyndahús- unum í vetur. í Tjarnarbíó var falleg og vel leikin „Folkekomedia“ „Glitra daggir, grœr fold“, byggðri á samnefndri verðlaunasögu eftir Margit Söderholm. Hin auðveldu hlut- verk voru vel leikin. Fallegt, fjölbreytilegt sænskt landslag átti sinn þátt í vinsældum þessarar myndar, enda var hún sýnd oftar en aðrar myndir vetrarins. Anna Karenina. Gamla Bíó sýndi þessa mynd í breyttri út- gáfu, gerðri af Alexander Korda, og voru þar

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.