Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 7

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 7
Leikhúsmál 7 Frá smíðaverkstœði leikhússins á 4. hæð. an lárviðarsveig frá kgl. leikhúsinu í Kaup- mannahöfn. Öllum kveðjum og gjöfum var tekið með dynjandi lófaklappi leikhúsgesta og leikara. Fóru þær fram fyrir opnu tjaldi, og að við- stöddum öllum leikendum úr Nýársnóttinni á leiksviðinu. Frk. Arndís Björnsdóttir, sem hafði orðið fyrir slysi rétt fyrir opnun leikhússins, lék hlutverk sitt í vígslusýningunni, eins og ekk- ert hefði í skorizt. Var henni mjög fagnað af leikhúsgestum. Nú var klukkan langt gengin eitt. Risu menn nú úr sætum sínum. Gengu allir boðs- gestir, ca. 550 manns, niður í hina rúmgóðu og vistlegu veitingasali í leikhúskjallaranum, og dvöldu bar við veitingar í boði leikhús- stjóra til kl. 2 eftir miðnætti. Hafði þá þessi fyrsta heimsókn í Þjóðleikhúsinu staðið í 7 klukkustundir. Einar Skavlan, ritstjóri Dagblaðsins í Osló, og leikgagnrýnandi, var einn af útlendu gest- unum. Skrifaði hann um allar vígslusýnirig- arnar í blað sitt, og komu þær út í Osló, dag- inn eftir hverja sýningu. Fór hann mjög lof- samlegum orðum um leikhúsbygginguna, og sýningarnar. Er það í fyrsta sinn, að útlent blað birtir leikdóm um ísl. leiksýningar, dag- inn eftir frumsýningu. Blöð í Kaupmanna- höfn, Stokkhólmi, Edinborg og Dublin skrif- uðu einnig um vígslu leikhússins og sýn- ingar þessar. Bæjarstjórn Reykjavíkur hafði síðar boð inni í Sjálfstæðishúsinu fyrir hina útlendu gesti, leikara, ýmsa starfsmenn leikhússins og fleiri. Ymsar aðrar veizlur og mannfagnaður var haldinn í tilefni af vígsluhátíðinni, hér í bænum. Var það almannarómur, að hátíða- höld þessi hefðu heppnazt .vel, og verið sá gleðiviðburður, er lengi mundi minnzt verða. ■ Har. Björnsson. ----o----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.