Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 56

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 56
56 Leikhúsmál Hallgr. Valdimarsson: Leikstarfsemi á Akureyri Af því það er meðal annars tilgangur þessa eina leiklistarblaðs, Leikhúsmála, er gefið er út hér á íslandi, að fá sem gleggstar upplýs- ingar um leikstarfsemi víðsvegar á landinu, þá vil ég fara nokkrum orðum um það, sem í þessum málum hefur gerzt hér á Akureyri það sem af er leikárinu 1949—’50. í haust sem leið, tók Leikfélag Akureyrar til sýn- ingar leikritið „Kappar og vopn“ eftir Bern- ard Shaw. Fékk félagið hinn unga og efni- lega leikara, Einar Pálsson frá Reykjavík til þess að hafa á hendi leikstjórn á þessum leik. Taldi félagið það mikið happ að hafa fengið hann til þessa starfs, reyndist Einar duglegur og hugkvæmur leikstjóri. Sýningar á „Kapp- ar og vopn“ urðu 9, sem voru að vísu sumar fremur fásóttar af áhorfendum. Það virtist svo sem mörgum þeirra geðjaðist ekki efni leiksins að öllu leyti, en samt sem áður tókst sýning hans vel, frá hlið leikstjóra og leik- enda. Fylgir hér með hópmynd af leikend- um, leikstjóra og nokkrum starfsmönnum. Taldir frá vinstri: Fremsta röð, sitjandi: Raina (Björg Bald- vinsdóttir) Katrín Petkoff (Sigurjóna Jak- obsdóttir) Louka, þjónustustúlka (Hólmfríð- ur Hólmgeirsdóttir). Aftari röð, standandi: Leikstjórinn, Einar Pálsson, Sergius Saranoff (Baldur Hólm- geirsson) Rússneskur foringi (Sigurður Krist- jánsson) Friðrik Ketilsson, senumaður. Þor-. móður Sveinsson, hvíslari. Signý Sigmunds- dóttir, saumakona, Páll Petkoff höfuðsmaður (Júlíus Oddsson, María Sigurðardóttir, hár- greiðslukona, Guðjón Eymundsson, ljósamað- ur, Nicola, þjónn (Hólmgeir Pálmason) Bluntschli foringi (Guðmundur Gunnarsson). Nokkru eftir að hætt var sýningum á „Kappar og vopn“, var tekinn til meðferðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.