Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 40
Á Íslandi er sérlega mikilvægt að
huga að inntöku D-vítamíns í
formi bætiefna, sérstaklega yfir
vetrarmánuðina, þar sem sólin
hér á landi er ekki nægilega hátt
á lofti til þess að framleiðsla á D-
vítamíni geti orðið til í húðinni.
D- vítamín gegnir lykilhlutverki
í viðhaldi sterkra beina og tanna
og skiptir til að mynda sköpum í
viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi
sem og fyrir heilbrigt ónæmiskerfi.
Margt gefur þó til kynna að D-víta-
mín gegni mun víðtækara hlut-
verki en talið var og það sé í raun
grundvallarefni til að viðhalda
heilsu og fyrirbyggja hina ýmsu
heilsufarskvilla.
Erfitt að gleypa D-vítamín
þegar það er í pilluformi?
Mörgum hverjum getur þótt
heldur erfitt að innbyrða mikil-
vægt D-vítamín í föstu formi en
þá eru munnúðar einstaklega
hentug og áhrifarík leið til þess að
innbyrða ráðlagðan dagskammt.
Munnúðarnir frá Better You eru
sérstaklega hannaðir þannig að
þeir frásogist beint inn í blóðrásina
en með því að úða undir tungu eða
út í kinn fer úðinn fram hjá melt-
ingarveginum og tryggir þannig
hámarks upptöku. Munnúðar eru
einföld leið fyrir alla, sérstaklega
fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með
að kyngja töflum/hylkjum eða
hafa undirliggjandi kvilla á borð
við meltingarvandamál, en einnig
fyrir börn á öllum aldri.
Better You munnúðar
Better You vörurnar hafa notið
mikilla vinsælda og ekki að
ástæðulausu þar sem mikið er
lagt upp úr gæðum og að upptaka
vítamína sé tryggð. Better You
framleiðir öll þau helstu vítamín
sem þörf er á fyrir eðlilega líkams-
starfsemi en D-vítamín línan hefur
slegið í gegn. Línan hentar fyrir
alla fjölskylduna þar sem mis-
munandi styrkir eru til sem henta
hverjum og einum hverju sinni,
vörurnar fást í styrkleika allt frá
10 µg til 100 µg. Better You hefur
einnig tileinkað sér þann frábæra
eiginleika að fyrirtækið tryggir að
vöruúrval þeirra hafi sem minnst
áhrif á jörðina og eru því allar
vörur lausar við pálmaolíu sem og
eru pakkaðar í endurunnið plast
úr sjó sem er allt 100% endur-
vinnanlegt.
Hannah Davíðs notar Better You
fyrir alla fjölskylduna
Hannah Davíðsdóttir er 24 ára,
tveggja barna móðir sem brennur
fyrir líkamsrækt og heilbrigðan
lífsstíl. Hannah leggur mikla
áherslu á að gera allt sem hjálpar
líkamanum til að hafa næga orku
og vill slíkt hið sama fyrir alla í
sinni fjölskyldu. ,,Ég hef notað D
Better You er til fyrir alla fjölskylduna.
Vegan Health
Sérstaklega samsett bætiefnablanda fyrir þá sem eiga erfitt með að
taka upp B12 og járn úr fæðunni og þá sem neyta ekki dýraafurða.
Valið BESTA NÝJA BÆTIEFNIÐ á Natural & Organics í London 2019
Hámarksupptaka tryggð þegar úðað er út í kinn.
Hröð og mikil upptaka.
Betra og öruggara en töflur eða hylki.
Pakkningar gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
48 skammtar
• Vegan D3 • B12 • Járn & Joð
Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna
Infant frá Better You í rúmlega 4 ár,
eða fyrir báðar stelpurnar mínar,
því það er svo einfalt í notkun
fyrir nýbura og er þekkt fyrir að
fara ekki illa í maga eins og önnur
D-vítamín á markaðinum gera
gjarnan. Mér þykir það afar góður
kostur fyrir börn þar sem þau
þurfa að sjálfsögðu líka á D-víta-
mín viðbót að halda eins og allir
aðrir.
Fyrir eldri dóttur mína, sem er
4 ára, hef ég skipt yfir í D Junior
sem hún elskar en það inniheldur
örlítið meira magn af D-vítamíni
en í ráðlögðum dagskammti. Við
maðurinn minn notumst svo við D
3000 frá Better You sem hefur nýst
ótrúlega vel en það er með bragð-
góðu piparmyntubragði sem er
fullkomið í morgun rútínuna,‘‘ segir
Hannah sem hefur lengi notast
við vörur Better You með góðum
árangri. Hannah mælir eindregið
með vörunum frá Better You fyrir
alla fjölskylduna þar sem allir geta
fundið eitthvað við sitt hæfi. n
Better You D-vítamínið hefur slegið
í gegn enda hentar það fyrir allan
aldur.
Better You D-vítamín munnúði fyrir
börn frá þriggja ára aldri. Einfalt er
að gefa börnum vítamínið.
Better You D-vítamín munnúði fyrir
börn yngri en þriggja ára.
Munnúð-
arnir frá
Better You
eru sér-
staklega
hannaðir
þannig að
þeir frá-
sogist
beint inn í
blóðrásina.
2 kynningarblað A L LT 17. desember 2022 LAUGARDAGUR