Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 67
 The North Face er stolt fyrirtæki og fyrsti kostur fyrir afreks- fólk heimsins, hvort sem það er í fjallgöngu, skíð- um, snjóbrettum, þrek- hlaupum eða landkönn- un.“ Búðin er fallega hönnuð í takti við þann gæðafatnað sem The North Face býður upp á. Arctic Parka 84.990 krónur. Diablo Recycled Down 59.990 krónur. 15-20 ára gamlar flíkur frá vöru- merkinu. Það eru bestu meðmælin, fatnaður sem endist vel og virkar,“ segir hún enn fremur. Þess má til gamans geta að eftir að The North Face opnaði fyrstu verslunina árið 1966 í San Francisco óx reksturinn mjög fljótt og tveimur árum eftir opnun var hún færð yfir í stærra húsnæði þar sem hönnun og framleiðsla hófst á vörumerkinu. The North Face hefur alla tíð styrkt leiðangra útivistarafreksmanna á fjarlægar slóðir og gerir enn. Snemma á níunda áratugnum bætti fyrir- tækið við vöruframboðið og bauð upp á alhliða skíðafatnað í marg- víslegum litum og lagði brautina að fallega klæddum skíðamönnum eins og við þekkjum í dag. Auk þess var boðið upp á svefnpoka og tjöld. Um aldamótin bættu þeir enn frekar við og buðu göngu- og hlaupa skó, auk þess að sinna klæðnaði fyrir maraþonhlaupara. The North Face er stolt fyrirtæki og fyrsti kostur fyrir afreksfólk heimsins, hvort sem það er í fjall- göngu, skíðum, snjóbrettum, þrek- hlaupum eða landkönnun.“ Birna bætir því við að nú sé opnunartími lengri, eða til 22 á kvöldin, og verslunin stútfull af góðum jólagjöfum. „Við erum með gríðarlega gott úrval af úlpum og vestum. Margar gerðir koma á hverju ári þótt litirnir breytist en þær eru fyrir löngu orðnar klassískar, eins og t.d. Nuptse, Himalayan og McMurdo úlpurnar. Við erum með marga liti, allt frá svörtu upp í skærari liti sem Íslendingar eru farnir að ganga í í miklu meiri mæli en áður tíðkaðist. Hræðslan við liti virðist vera að hverfa,“ segir hún og bætir við að það sé í raun nauðsynlegt að klæðast litum í þessu myrkri sem við búum við. „Við getum boðið alveg ótrúlega gott úrval af gæðavöru fyrir alla fjölskylduna til jólagjafa og við hlökkum til að taka á móti við- skiptavinum í verslun The North Face í Hafnartorg Gallery.“ n HP Nuptse Jacket 69.990 kr. McMurdo 2 94.990 kr. kynningarblað 11LAUGARDAGUR 17. desember 2022 Hafnartorg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.