Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 67
The North Face er
stolt fyrirtæki og
fyrsti kostur fyrir afreks-
fólk heimsins, hvort sem
það er í fjallgöngu, skíð-
um, snjóbrettum, þrek-
hlaupum eða landkönn-
un.“
Búðin er fallega hönnuð í takti við þann gæðafatnað sem The North Face býður upp á.
Arctic Parka
84.990 krónur.
Diablo Recycled Down
59.990 krónur.
15-20 ára gamlar flíkur frá vöru-
merkinu. Það eru bestu meðmælin,
fatnaður sem endist vel og virkar,“
segir hún enn fremur.
Þess má til gamans geta að
eftir að The North Face opnaði
fyrstu verslunina árið 1966 í San
Francisco óx reksturinn mjög fljótt
og tveimur árum eftir opnun var
hún færð yfir í stærra húsnæði
þar sem hönnun og framleiðsla
hófst á vörumerkinu. The North
Face hefur alla tíð styrkt leiðangra
útivistarafreksmanna á fjarlægar
slóðir og gerir enn. Snemma á
níunda áratugnum bætti fyrir-
tækið við vöruframboðið og bauð
upp á alhliða skíðafatnað í marg-
víslegum litum og lagði brautina
að fallega klæddum skíðamönnum
eins og við þekkjum í dag. Auk
þess var boðið upp á svefnpoka og
tjöld. Um aldamótin bættu þeir
enn frekar við og buðu göngu- og
hlaupa skó, auk þess að sinna
klæðnaði fyrir maraþonhlaupara.
The North Face er stolt fyrirtæki
og fyrsti kostur fyrir afreksfólk
heimsins, hvort sem það er í fjall-
göngu, skíðum, snjóbrettum, þrek-
hlaupum eða landkönnun.“
Birna bætir því við að nú sé
opnunartími lengri, eða til 22 á
kvöldin, og verslunin stútfull af
góðum jólagjöfum.
„Við erum með gríðarlega
gott úrval af úlpum og vestum.
Margar gerðir koma á hverju ári
þótt litirnir breytist en þær eru
fyrir löngu orðnar klassískar,
eins og t.d. Nuptse, Himalayan
og McMurdo úlpurnar. Við erum
með marga liti, allt frá svörtu upp
í skærari liti sem Íslendingar eru
farnir að ganga í í miklu meiri
mæli en áður tíðkaðist. Hræðslan
við liti virðist vera að hverfa,“ segir
hún og bætir við að það sé í raun
nauðsynlegt að klæðast litum í
þessu myrkri sem við búum við.
„Við getum boðið alveg ótrúlega
gott úrval af gæðavöru fyrir alla
fjölskylduna til jólagjafa og við
hlökkum til að taka á móti við-
skiptavinum í verslun The North
Face í Hafnartorg Gallery.“ n
HP Nuptse Jacket
69.990 kr.
McMurdo 2
94.990 kr.
kynningarblað 11LAUGARDAGUR 17. desember 2022 Hafnartorg